Skírnir - 01.01.1852, Síða 70
74
garniers, aí> ekki hófst megn nppreisn útúr þeirri
breytíngu. Ekki lagbi samt ríkisforsetinn aí> svo
komnu fyrir þíngib neitt frumvarp, til breytíngar á
kosníngarlögunum, hvort sem þaÖ nú koin af því,
aí> hann vildi bíba þess fyrst, hvab þíngib vildi ráíia
af um breytíngu á stjórnarskránni, eba hann, mei>
því ab láta hreifa þessu svona í blö&uniim, vildi
komast ab undirtektum og áliti bæbi almenníngs og
meira hluta þíngmanna um þab. Flestir ílokkar voru
ab vísu á því, ab naubsyn væri ab breyta stjórnar-
skránni, en mjög greindi menn á um þab, hverju
fara ætti fram meb breytíngunni, og hvab ætti ab
koma i stabinn. Hver ílokkur hélt fram, í blöbun-
um, þeim uppástúngum sem stefndu honum í hag;
en þetta vilti mjög fyrir almenníngi, og varb hann
því áhugalaus um ab fylgja frain málinu meb fjöl-
mennum bænarskrám, og sinnti lítt ab rita undir
þær, sem sendar voru til þess um kríng útum landib.
þegar málib kom til umræbu í sjálfu þínginu, kom
í Ijós hinn sami ágreiníngur og sundurþykkja; og
meb því nú var búib ab þraungva hinum almenna
kosníngarrétti, sem fyrr er getib, en stjórnin gjörbi
einga beina uppástúngu til ab lögleiba hann aptur,
þá voru frelsismennirnir yfirhöfub ófúsir á, ab stybja
meira hlutann í l>essu máli; gekk þab, eptir miklar
og margar umræbur, til atkvæba seint í júlí nránubi,
og urbu 446 atkv. fyrir breytíngunni, en 278ámóti;
en þetta var sama, sem ab stjórnarskráin skyldi
standa óbreytt, því hún áskilur þrjá fjórbu hluti at-
kvæba, allra sem á þíngi eru, fyrir því, ab henni
megi brevta. Meiri hlutinn bar á brýn stjórninni,
ab hún hefbi látib yfirmenn sína spilla fyrir undir-