Skírnir - 01.01.1852, Síða 72
76
ina, þá sýndi Passy fram á í þínginu, ab svo færi
fjærri ab nokkub gengi af tekjunum fram yfir út-
gjöldin, auk heldur jafnmikib og rábgjafinn hefbi
sagt, ab hitt væri miklu meira, sem á vantabi ab
tekjurnar nægbi, til þess ab þær hrykki til fyrir út-
gjöldunum. Samt var rábib af ab halda enn vib
hersátrinu í Róma-borg, og veitti þíngib til þess
3,000,000 fr. Einnig veitti þjóbþíngib fé til herfarar
gegn þjóbflokki einum, sem býr fyrir sunnan Alsírs-
lönd — þau er Frakkar hafa nú lagt undir sig, —
og nefnist R'abylar; hafa þeir mjög leitab á landa-
merki Frakka og sýnt sig í ymsri áreitni vib þá;
var herför þessari ab vísu frestab um hríb fyrir til-
mæli ensku stjórnarinnar, en síban fór hún fram, og
tókst heppilega fyrir Frökkum. Tvennskonar kosn-
íngalögmál voru og rædd ab nokkru á þessu tíma-
bili. Annab var um kosníngar á yfir mönnum
])jóbvarnarlibsins, og vildi stjórnin láta kjósa þá
eptir hinum almenna kosníngarétti, þrátt fyrir lögin
31. maí 1850, og hugbi hún meb því móti gott til
um, ab geta fremur haft hönd í bagga meb, hverjir
kosnir yrbi, en þíngib hratt þessari uppástúngu, og
ályktabi um leib, ab fresta skyldi kosníngum þess-
um, þángab til nýju kosníngarlögin væri búin ab ná
gildi. Hitt málib var um þab, hversu kjósa skyldi
til sveitastjórnar. þar vildi stjórnin aptur ab farib
væri eptir kosníngarlögunum 1850, en þíngib álykt-
abi einnig í þessu máli gagnstætt henni, og ab setja
skyldi ný lög um þær kosníngar.
þó var sú uppástúngan hvab merkilegust allra,
sem um þessar mundir var hreift í þínginu, sem
Saint-Beuve bar upp, um ab taka af alla tollvernd