Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 73
77
í Frakklandi, en innleiba fullt verzlunarfrelsi, einsog
væri í brezka ríkinu; hann leiddi ab uppástúngu
þessari mörg og Ijós rök, og fylgdi málinu ágætlega
fram, en annar merkismabur, Michel Chevalier
(Missjel Sjevalje') ab nafni, ritabi því til stufeníngs
ljósa og ágæta grein í blöfeunum. En afdrif þessa
máls, sem snertir svo mjög velvegnan hverrar þjófe-
ar, þó minni sé en Frakkar, virtist afe liggja bæfei
stjórninni og mörgum hverjum þíngmanni í næsta
léttu rúmi, og uröu ekki allmargir til aö lala gegn
uppástúngunni, en þó færri til afe styfeja hana svo
kröptuglega, sem hún átti skilife, og sá vafalausi hagur,
sem hún vildi búa almenníngi. Thiers var einn
mefeal hinna fyrri; eptir þafe hann haffei rædt gegn
uppástúngunni í 4 stundir, og beitt öllu hinu maka-
lausa afli mælsku sinnar, var henni hrundife, og
stofeafei þafe lítife, þó Michel Chevalier, hinn sami og
vér nefndum áfean, ritafei aptur ágætlega gegn
þessari ræfeu Thiers, og tækist afe sanna, afe mörg
hin helztu og áhrifamestu atrifei hennar, sem heffeu
þókt, væri bygfe á skökkum ályktunum og rángfærfe-
um skýrslum. En flokkadrættirnir á Frakklandi
sinntu lítt slíkum almennum málum, en söktu sér því
fremur nifeur í ertíngakrit þafe og sundurþykkju, sem
kornife var í milli ríkisforsetans og þjófeþíngsins, og
sem fór afe verfea eptir því berara, sem lengra kom
framá sumarife, og var þafe eitt, meö öferu fleiru,
af hinni smásmuglegu áreitni og áleitni milli þess-
ara tyeggja afealvalda í ríkinu, afe stjórnin lét aldrei
höffea mál né refsa fyrir hvafe meifeandi beryrfei sem
komu fram í blöfeunum gegn þjófeþínginu, og leife,
afe bofein væii til kaups á gatnamótum stjórnarblöfein