Skírnir - 01.01.1852, Page 74
78
yfir höfub, — en þau höllubu öll á þíngií), og héldu
taum ríkisforsetans meira efcur minna, en aptur var
blöftum meira hlutans í eingu hlíft, ef þau reyndust
berorbari en lög stóbu til, enda leiö lögreglustjórnin
aldrei, ac) þau blöb væri höfb á bobstólum um strætin,
einsog hin, fyrr enn þessu var hreift á þínginu, og
þess krafizt, að ein lög væri látin gánga yfir sölu
allra blaba.
En mest kvaS þó ab því áformi ríkisforsetans,
aí) leggja fyrir þíngife, þegar þa& kæmi saman aptur
í nóvember, frumvarp til breytíngar á hinum nýju
kosníngarlögum frá 1850, og til aS innleií'a aptur
almennan kosníngarrétt einsog upprunalega var í
stjórnarskránni. Hábaneyti hans, sem Leon Faucher
var fyrir, þverneitati ab fyIgja honum ab þessu
máli; en svo var honum mikiö kappsmál um þab,
ab hann vann til a?> gefa þeim lausn öllum, og
stó? lengi á því fyrir honum a? vinna a?ra til a?
gjörast ráfgjafar, því ílestum hinum merkari mönn-
um þókti fyrirtæki þetta næsta ískyggilegt; um
sí?ir tókst honum ab fá sér nýtt rábaneyti, 26ta
october, og átti Giraud iSjiro) a? heita vera fyrir
því, en ekki þóktu þeir rábgjafar taka ab neinu fram
rábaneyti því, sem hann kaus sér í janúarí og
Vaj'sse var. fyrir, hvorki a? þjóbkunnleik , áliti ebur
vinsældum; vart helmíngur þeirra voru þjóbþíngis-
menn, en þeir voru allir úr tlokki Bonapartista.
Blöbin, sem þínginu fylgdu, álösubu ríkisforsetanum
harblega fyrir þá býræfni, er hann þyrbi a? storka
voldugri og frjálsri j)jóí>, og smána hana í augum
útlanda, meö því a? taka sér slíka rábgjafa, sem
ekkert yr?i sagt belra um en þab: Uvérþekkjum ybur