Skírnir - 01.01.1852, Side 76
80
ríkisforsetans, henni þókti þar vera farib fram þeirri
stjórnarreglu, sem öfluglega mundi aptra öllum óróa
og nýjum biltíngum, en einkum gebjabist henni vel
ab því, ab hinn almenni kosníngarrfettur yrbi lög-
leiddur, því í honum taldi hún fólgib hiÖ veruleg-
asta frelsi sitt; á líkan veg virtu frelsismennirnir í
þínginu þetta mál, og kom þeim brátt ásamt, aí>
fylgja stjórninnf samhuga ab því, og meb aleili, en
þótt þeim einganveginn fyndist ab öbru leyti til
bobskapar ríkisforsetans, og þeim þækti bert, ab
hann hefbi þar sveigt ekki all-lítib ab þraungvun
þjóbfrelsisins, þó annab tlyti ofaná.
Meira hluta þíngmanna gramdist ab vísu mjög
öll þessi fyrirtœki, en hann hafbi ekki neitt veru-
legt samheldi eba fylgi; og kom þab fram bæbi í
ymsurn smámálum þegar í öndverbum november,
en einkum þegar ræbismenn þíngsins, sem allir
voru úr þeim tlokki, báru upp 6ta november svo-
felda uppástúngu:
1. þjóbþíngisforsetinn skal vaka yfir hinni ytri
og hinni innri fribhelgi þíngsins; hann skal láta
framgengt þeim rétti, sem þjóbþínginu er veittur í
32. grein stjórnarskrárinnar, ab ákveba hve mikils
heratla sé þörf til verndar þínginu, hann skal einn
rába yfir þeim herafla, og einn kveba á, 1iver eigi ab
hafa yfirstjórn hans.
því á hann frjálst ab krefjast vopnbúins varn-
ariibs, og eins abstobar allra þeirra yíirvalda, sem
honum þykir þurfa.
Krefjast rná þessa beinlínis, af sérhverjum
þeim manni sem heíir herstjórn, og af sérhverjum