Skírnir - 01.01.1852, Síða 77
81
embæUismanni, en hver sá, sem ekki hlýímast því
tafarlaust, bakar sér laga-refsíngu.
2. þíngforsetinn má selja í hendur þenna rétt
sinn annabhvort öllum ræbismönnum þíngsins ebur
einum þeirra.
3. þessi !ög skulu út gánga einsog hver önnur
samdægris-herskrá, og skal þau festa upp á öll-
um hermanna-búbum í gjörvöllu ríkinu.
, þessi síbasta greiu uppástúngunnar laut eink-
anlega ab skipun einni, sem var ný komin út, og
fest upp á hverri hermannabúb, frá herstjórnarráö-
gjafanum: ab eingi fíokksforíngi mætti gegna neinni
áskoran ebur kröfu um herflokk til varnar, hvab
sem fyrir væri borib, nema bein skipun sjálfs hans,
ebur hins æbsta hershöfbíngja kæmi til. Ræbis-
mennirnir kröfbust jafnframt, ab hraba-mebferb væri
höfb vib í þínginu á uppástúngu þessari, en aub-
rábib var, ab yrbi henni framgengt, þá var alt hib
verulega all framkvæmdar-stjórnarinnar brotib á bak
aptur, og fært í skaut löggjafarvaldsins (þjób-
þíngsins), og eins hitt, ab úr því nú meiri hlutinn
hafbi formab þessa uppástúngu á annab borb, þá
var algjörlega komib undir úrslitum hennar þetta
tvent: hvort hann ebur ríkisforsetinn ætti mestu ab
rába, og hver þeirra gæti á hinum sigrazt, ef í hart
færi. Ameban stób á mebferb málsins gjörbist
tvent þab, sem virtist ætla ab stybja málstab meira
hlutans ab nokkru, fyrst, ab uppástúngu stjórnar-
innar um breytínguna á kosníngarlögunum var hrund-
ib, þó þab ekki væri nema meb 6 atkvæba mun;
þvi þaraf leiddi, ab stjórnin beib þann ósigur, ab
0