Skírnir - 01.01.1852, Page 79
83
skipuninni og taka sér meiri völd, og því átti meiri
hlutinn mikinn fund meb sér, nóttina milli 14da
og 15da nóvember, til þess ab ráégast um livaí) til
bragSs skyldi taka, ef ríkisforsetinn formabi slíkt;
bubu þeir til hinum helztu mönnuin af frelsismönn-
unnm; en sú varb þó ni&ursta&an, aö sumir lög&u
til þetta ráí)i&, sumir hitt, en llestir ur&u á því, a&
hann mundi aldrei þora ab fara slíku fram, því
þjó&in mundi lialda taum þíngsins og stjórnarskip-
unarinnar.
Máli& um uppástúngur ræ&ismannanna kom því-
næst til umræ&u í þínginu 19da nóvember; nefndin
sem undirbjó þa& haf&i stúngib uppá nokkrum breyt-
íngum, en í raun og veru fóru þær hinu sama fram
sem uppástúngurnar: a& þjó&þíngib ætti fullan rétt
á, a& skora á svo mikinn heraíla til varnar sér sem
þurfa þækti, og væri hver herma&ur og embættis-
ma&ur skyldur a& gegna því tafarlaust. En svo
lykta&i því eptir lánga umræ&u, a& uppástúngan
var feld me& 408 atkv. gegn 300, og þókti meiri
Idutinn þar hafa be&i& svo algjör&an ósigur, a& hon-
um væri ekki þa&anaf nein uppreisnar né varnar
von a& svo komnu, hvab sem ríkisforsetinn vildi í
rá&ast, því nú væri í raun og veru ákvör&unin í
stjórnarskránni, um rett þíngsins til a& krefjast her-
li&s til varnar sér, numin úr gildi me& þessari at-
kvæ&agrei&slu.
Fátt gjör&ist nú uppfrá þessu í þínginu e&a
útan þíngs til hins annars dags desembers, og því
sí&ur sýndu þíngmenn nokkra rögg af sér e&ur
samheldi, heldur leit svo út, sem eitthvert ógæfu
r