Skírnir - 01.01.1852, Side 80
— 84 —
mók væri komib yfir þá. Ríkisrá&ií) haf&i samib
Irumvarp til Iaga um ábyrgb ríkisforsetans, og var
þa& nú lagt fyrir þjó&þíngii), og þókti þa& gjöra
honum þúnga kosti, og var þar einkum fyrir það
girt, aí) hann yr&i kosinn á ný, en Iög& lagasókn
vi& og dómshegníng, ef hann færi þess á leit. Hér
fannst nú meira hlutanum bera vel í vei&ar aí)
hefna sín, me& því a& samþykkja frumvarpib, en
þar vildu og frelsismennirnir fylgja þeim. En allt
í einu fór meiri hlutinn a& hika vib, bæ&i a& fylgja
fram hra&ame&fer?) á málinu og svo því sjálfu, og
var þá mælt a& þeir vildu bí&a svona vib, semja, ef
til vildi, sætt vi& Napóleon, og hafa þa& í sátta-
bo&um, a& hrinda frumvarpinu. En hef&i ekki verib
öldúngis óskiljanlegt andvaraleysi á þíngmönnum —
svo sem þeir þó alltaf annab veifib grunu&u Lo&vík
Napóleon um gæzku, þegar um hin smærri tilefni
var a& ræ&a, — og hef&i þeim veri& nokkur alvara
a& vaka yfir þjó&stjórninni og vernda Iiana, þá var
þa& a& vísu ýmislegt, sem ríkisforsetinn haf&ist a&
um þessa daga, er hef&i mátt opna á þeim augun;
bæ&i ræ&a sú er hann tlutti á fundi einum 29da
nóvember, þegar hann útbýtti riddara krossum
hei&ursfylkíngarinnar me&al þeirra i&na&armanna, sem
höf&u áunni& sér ver&Iaun á marka&inum í Lund-
únum, og svo íleira þvíumlíkt. En einkum mátti
þa& vekja eptirtekt, þegar hann um sama leyti vék
Perrot hershöf&íngja frá yfirstjórn þjó&varnarli&sins,
áh allra saka, og mörgum fylkishöf&íngjum frá em-
bættum þeirra uppúr þurru, en skipa&i aptur þau
embætti eindregnum áhángendum sínum. Fyrsta
desember ílaug sá or&rómur um kríng í Parísarborg,