Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 83
87
selja mér í hendur. Sex millíónir atkvæba voru
hin veglegustu mótmæli gegn þessari stjórnarskrá,
og þó hefi eg fylgt henni trúlega. Hversu sem á
mig hefir verifc leitaó meb áskorunum til opins
fjandskapar, meí bakmælgi og skapraunum, þá hefi
eg stabib óbifanlegur fyrir Ollu slíku. En nú, úr
því sjálfir þeir, sem vib hvert vibvik skýrskotubu til
stjórnarskrárinnar, sinna henni ekki a& neinu; nú,
úr því þeir enir, sömu • menn, sem hafa tvívegis
kollvarpab konúngsstjórninni, vilja binda á mér bábar
hendur, til þess ab kollvarpa lýbstjórninni, — nú er
sú mín skvlda, ab reisa skorbur gegn jiessum hinum
svívirfeilegu áformum þeirra, ab halda uppi lýb-
stjórninni og frelsa svo Iandib; og legg eg nú þetta
undir dómsatkvæbi hins einasta alveldis, sem eg
viburkenni afc eigi sér stafc í Frakklandi, — undir
dómsatkvæbi sjálfrar þjóbarinnar.
Eg skora því hreinskilnislega á gjörvalla þjób-
ina, og segi ybur: Ef þér viljib, ab öllu fari fram
í hinni sömu óvissu, sem oss er þó til svívirbíngar
og gjörir fraintíb vora næsta ískyggilega, þá veljib
annan í minn stab; eg vil ekki hafa lengur á hendi
þau völd, sem eru afivana til hverskyns góbra fram-
kvæmda, sem leggja mér á herbar ábyrgb þeirra
gjörba, sem mér er ekki aubib ab sporna vib, og
sem íjötra mig vib stjórnartaumana, ámeban eg
sé skipib á hraba fiugi berast í kaf undir ósjó
eybileggíngarinnar.
En ef þér enn sem fyrri berib traust til mío,
þá fáib mér í hendur þau tæki, ab eg megi láta
framgengt verba hinum mikilvæga starfa, sem þér
hafib falib mér á hendur.