Skírnir - 01.01.1852, Page 85
89
T>etta stjórnarskipulag myndaíii hinn æbsti ræbis-
mabur stjórnarinnar*) um næstli&in aldamót, og
hefir ]nb þegar allab Frakklandi fribar og heilla;
enda min þab og nú verba stofn hvorstveggja.
þessi er hin innsta sannfæríng mín. Ef a& þór
abhyllist hana, ]>á lýsib því yfir met> alkvæba-
greibslu y&varri. En ef þér kjósife heldur allvana
stjórn yfir j&ur, hvort heldur ab er konúngsstjórn
ebur lýbstjóm, þá er sé hygb á, eg veit ekki
hverjum undanförnum ebur ókomnum aldarhætti
helbers hugarburbar, svari& þér ]>á hafnandi.
A þenna veg megib þér — en þab er í
fyrsta skipti síban 1804**), — hafa fulla og Ijósa
þekkíngu á því er þér greibib um atkvæfei ybar,
]>ví nú vitib þér hver þab er, og hvab þab er, sem
atkvæbin stefna at>.
Ef eg hlýt ekki meira hluta atkvæfea ybvarra,
mun eg gángast fyrir, ab kallab verbi saman nýtt
]»'ng, þafe er eg fæ í hendur starfa þann er þér
hafib falib mér á hendur.
En ef þér ætlií), a& þér hafib enn og jafnan
mestar mætur á málefni því, hvers sýnileg ímynd
ab er nafn sjálfs míns, — þab er ab skilja á þeirri
stjórnarskipun frá 1789, sem endurskapabi Frakk-
land, en sem keisarinn lét framgengt verba í or&i
og anda, þá lýsi& nú yfir þeirri stjórnarskipun, me&
]>ví a& sta&festa þann myndugleika sem eg af y&ur
bei&ist.
v) Napóleon keisari.
") Þ»gar Napóleon eldri var á þenna satna veg kosinn lil
keisara á Frakklandi.