Skírnir - 01.01.1852, Síða 86
90
Me?> svo feldu móti mun hverskyns stjómleysi
verba afvent, bæbi frá Frakklandi og gjörvaKri Ev-
rópu; þá munu hindranirnar jafnast af sjá.fum sbr
og metníngur allur hverfa á burt, [m' ailir munu
virfea ályktun þjóbarinnar, og meta hara eins og
væri skikkan forsjónarinnar”.
Hib 3ja bobunar-bref ritabi ríkisforsetinn her-
libinu; hann sló því þar mikla gullhamra, fól því
ab greifea frjálslega atkvæbi, og ab stybja a& því,
fyrir geig þann er af þeim standi, ab landsmenn
lýsi yfir vilja sínum í rósemi og meb yfirvegan,
og ab vera reibubúnir ab -bæla nibur serhverja vib-
leitni gegn frjálsum framkvæmdum þjóbar-alveldisins.
En ábur vbr skobum nokkub í kjölinn bobunar-bréf
þessi, og þab sem þau höfbu ab færa og stefndu ab,
verbur fyrst ab geta meb fám orbum, hvab gjörbist
strax eptir ab þessi fyrirtæki Lobvíks Napóleons
spurbust.
þegar þeir þjóbþíngismennirnir, sem ekki voru
settir í varbhald, og ekki heldur vissu hvab til
stób fyrri, sáu ab þínghöllin var umkríngd her-
libi, sem meinabi þeim inngaungu, þá fóru þeir
brátt og söfnubust á öbrum stab, stundu fyrir há-
degi; þeir urbu samtals nálægt 300, og voru þar
2 varaforsetarnir og 3 þíngskrifararnir; og því mátti
taka löggilda þíngsálvktan; þá var og tafarlaust og
einu hljóbi samþykt svo hljóbandi álvktan:
tlSamkvæmt 68du grein í stjórnarskránni, og meb
því hindranir eru lagbar fyrir ab þjóbþíngib megi
vinna ætlunarverk sitt, þá ályktar þjóbþingib: ab
Lobvík Napóleon sé settur frá ríkisforseta-völd-