Skírnir - 01.01.1852, Side 87
91
\
um, og afc framkvæmdarvaldi& skuli gánga í hend-
ur þjó&þíngsins.”
Undir ályktun Jiessa ritu&u allir })íngmenn nöfn sín
í mesta snatri; og eins a&ra, sem einnig var fallizt
á í einu hljóbi, a& krefjast, samkvæmt 32. grein í
stjórnarskránni, hins lOda hertlokks J)jóí)varnarliíis-
ins, til J)ess aö verja samkomustaf) þíngmanna. Nú
var a& vísu farib a& rá&gjöra ýmislegt fleira, þar á
meöal: ab heimta yfirráb alls herlibsins af yfirhers-
höfbíngjanum Mognati (Manjang) og féllust allir á
þab, — ab selja ríkisforsetann í hendur ríkis-yfir-
dóminum, — hversu koma ætti vib ab auglýsa þessar
ályktanir þíngsins fyrir stabarbúum og alþýbu, þar
sem allar prentsmibjur í stabnum væri nú í valdi
stjórnarinnar og heraílans, — og ab OuAinot hers-
höfbíngi og þíngmabur, — hinn sami sem hafbi
ábur haft yfirstjórn yfir hernum, sem sendur var
til Rómaborgar, — skyldi taka vib æbstu stjórn yfir
gjörvöllu herlibinu, og samþyktust þab allir, en
hann hét ab hlýbnast eingum öbrum enn forseta
Jijóbþíngsins. — En allar þessar ályktanir komu fyrir
lítib, því ekki leib á laungu, ábur stjórnin sendi her-
menn til þessa nýja samkomustabar þíngmanna;
komu þeir brátt inní salinn, og skorubu á þíng-
menn, ab fara í burtu og slíta fundinum, og kom
fyrir ekki, hvorki þó þíngforsetinn minnti þá á 68du
greinina í stjórnarskránni, og læsi þeim þíngsálykt-
unina sem á henni var bygb, né heldur þó Oudinot
krefbist af þeim hlýbni í krapti laganna og þess, ab
honum var nú falin hin æbsta stjórn yfir hernum.
Hermennirnir sýndu fram eindregnar skipanir Magn-
ans, ab þeir ætti ab rybja þenna þíngsal meb valdi,