Skírnir - 01.01.1852, Side 88
— 92 —
og taka þíngmennina höndum og tlytja i varbhald,
ef þeir vildi ekki hopa meb góbu. En fæstir þíng-
menn urbu til þess, og voru 220 teknir og settir í
hald, en síbar komu tleiri sjálfkrafa, og vildu láta
eitt yfir sig gánga sem hina. Hinn æbsti ríkis-
dómur leitafeist og vib ab safnast til dómsatkvæba
yfir ríkisforsetann, en hermennirnir hröktu þá einnig
og tvístrubu þeim.
En hinsvegar voru stabarbúarnir í Parísarborg
næsta afskiptalausir af öllum þessum abtektum fram-
anaf deginum, ámeban þeir ekki höfbu vitneskju af
neinu öbru enn því, ab hermenn hefbi ab eins um-
kríngt þínghöllina; því ab bobunar-brófum Lobvíks
Napóleons gebjabist þeim vel yfir höfub; einkum
fannst þeitn mikils um vert ab hinn almenni kosn-
íngarröttur var aptur leiddur í lög, og fyrir þab
væri nú öllum frjálst, ab samþykkja ebur fordæma
meb atkvæbagreibslunni abtektir hans. En þegar
lýburinn spurbi, seinna um daginn, ab margir hinir
helztu þíngmenn væri teknir, sumir á næturþeli, en
sumir í sjálfum þíngsalnum, og sviptir frelsi, ab
herlibib hefbi seinna tvístrab þíngmönnum á öbrum
stab, og eins ríkisdóminum, og sett marga í hald,
og einkum þegar inenn sáu hér og hvar á gatna-
mótum uppfesta skrifaba ályktun þíngsins, þá er
setti Lobvík Napóleon frá völdum í krapti stjórnar-
skrárinnar, og þess er hann hafbi brotib gegn
henni, — því nokkrir þíngmenn höfbu skotizt burt
meb ályktanina, látib taka af henni eptirrit og festa
upp hér og hvar, — þegar allt þetta spurbist jafn-
framt, fóru stabarbúar, einkum úr forstöbunum, ab
búast til upprcisnar gegn ríkisforsetanum og her-