Skírnir - 01.01.1852, Síða 92
96
ákvaröana hennar fyrri, enn í vi&bætinum vib frétt-
irnar, efeur ab ári, þvkir þó rettast, vegna sambands-
ins, af» skýra þegar frá þeim hér meö fáum orfum.
Stjórnarskrá þessi er í 8 abalköflum, og er af> vísu
í hinum fyrsta ákvebib, afi hún vifcurkenni, stabfesti
og vilji ábyrgjast ab haldist liín mikilvægu undir-
stöbu-atrif)i fyrir frelsi ennar frakknesku þjóbar,
sem lýst var yfir 1789. En fyrst eru mörg hin
lielztu þeirra, t. a. m. prentfrelsi, fundafrelsi, og
kvib-dómar, ekki nefnd á nafn í þessari nýju stjórn-
arskrá, og svo er þaö beinlínis lagt á vald ríkis-
forsetans meb ymsum ýtarlegum ákvör&unum, er
lúta af» því, af) hann getur stjórnab svo aS segja
í öllum greinum eptir vild sjálfs sín, afi hve miklu
leyti hann vilji þraungva þessum og öbrum frelsis-
réttindum þjó&arinnar, sem voru viburkend 1789.
En þær ákvarfanir í stjórnarskránni, sem gefa ríkis-
forsetanum svo mikif) vald, af hann getur a& mestu
stjórnafi eptir vild sinni og þraungvafi svo þjóbfrels-
inu á ymsan veg, eru helzt þessar:
Af) hann hefir einga ábyrgb stjórnargjöríia sinna
fyrir fulltrúum þjófearinnar, heldur af eins fyrir
henni sjálfri, og má skjóta undir álit hennar hverj-
um gjörfum sínum sem er; og af> ráfgjafarnir hafa
einga ábyrgf) stjórnarverka sinna fvrir þíngunum né
])jófinni, heldur ab eins fyrir ríkisforsetanum;
Ab hann má mebfram nefna til æfilángrar setu
í höfbíngjaþínginu hverja sem honum lízt, og þó
þeir eigi allir ab vera launalausir, þá má hann þó
launa hverjum þeirra sem hann vill, allt ab 30,000
fr. árlega, og má hann, fyrir þetta tvent, hafa í
sínu valdi höfbíngja þíngib og svo atkvæbi þess, —