Skírnir - 01.01.1852, Page 93
97
sem þó er ætlab a& vaka yfir stjórnarskránni, gób-
um lögum, og hinum mikilvægustu mannrettindum
og frelsi þjóbarinnar;
Ab hann einn nefnir hverja sem hann vill í
ríkisrábib, sem á ab semja öll lagafrumvörp og reglu-
gjörbir, undir eptirliti og í nafni ríkisforsetans, og
ab þeir rábherrarnir, sem hann til tekur, eiga ab
halda uppi svörum fyrir lagafrumvörpunum, bæbi
í höfbíngjaþínginu og löggjafarþínginu;
Ab ríkisforsetinn einn, en ekki löggjafarþíng-
ib, á rett á ab stínga uppá og bera upp lagafrum-
vörp, ab hann á rett á ab tilnefna forsetann í því
þíngi, fresta samkomum þess, slíta þeim um tíma,
og hleypa því upp; ab ekki má prenta umræburnar
um lagafrumvörpin, og ab eingar bænarskrár má
rita þessu fulltrúaþíngi þjóbarinnar, heldur ab eins
höfbíngja-þínginu. þab er og eptirtektar vert, ab
þó ab þegjandi sé gengib fram hjá enum mikil-
vægu jjjóbfrelsis atribum, er vér ábur gátum, og þó
ab höfbíngja-þíngib hafi ekki uppástúngurétt laga
vlir höfub, þá er því samt heimilab, ab stínga uppá
grundvallar atribum til lagafrumvarpa, sem þjób-
ina má þykja afarmiklu varba, og þykir hér
berlega bent til líkra fyrirtækja, og áttu sér stab í
höfbíngja-þínginu 1804, þegar þab stakk uppá ab
Napóleon væri kjörinn til arfborins keisara. Yfir
höfub er þessi stjórnarskrá blendíngur þeirra tveggja
stjórnarskráa, sem Napóleon keisari lét verba ab lög-
um 1799 og 1804; og hefir mannkyns-sagan ekki
hikab vib ab leggja á hvorutveggju þá stjórnarskipun
þann dóm, ab þar meb hafi verib hnekt öllum enum
7