Skírnir - 01.01.1852, Síða 96
100
framt nokkru meiri veg en veriB heffci í sambands-
málunum. J)ó nú einkum mótmæii nokkur kæmi
fram í þessu máli, og svo fleirum, þeim er auð-
rábib var ab Austurríki vildi ráfea mestu um, af hendi
stjórnarinnar í Hannover, þá má samt ekki vita,
nema Schwarzenberg heffei haft þessa uppástúngu
síria fram á, um afe öll lönd Austurríkis-keisara væri
tekin inní þýzka sambandií), ef stjórnin á Englandi
og Frakklandi hef&i ekki lagt eindregib bann vib
því. Enda var au&sætt, ab hef&i Austurríki mátt
koma þessu fram, þá heffei, úr því, þaí> eitt mátt
öllu rá&a í þýzka sambandinu, svo mörg atkvæ&i
sem þafc hef&i þá átt á sambandsþínginu; en allir
vita hinsvegar, aí> Nikulás keisari ræ&ur nú mestu
yfir stjórn Austurríkis, sí&an hann a&sto&a&i hana ti!
aí> kúga Ungverja, og á hjá henni fyrir þab ólokib
afar fé, og heffei þá Nikulás mátt rá&a mestu þa&an
af um hagi þýzkalands, ef Austurríki heffei fengie
þar jafnmiklu ab rába og farfö var fram á. þetta
var hfö helzta mál, sem rædt var á Dresdenarfund-
inum; en hinum smærri reiddi af á sömu lefö:
bæíii um, ab keisarinn í Austurríki skyldi nú á ný
gjörast keisari yfir gjörvöllu þýzkalandi, einsog for-
fe&ur hans höföu jafnan verfö fram yfir næstlföin
aldamót; — um almenn tollverndarlög yfir allt
þýzkaland; — um aíial-nefnd fyrst 9 og sföan 11
manna, — tveir skyldi úr Austurríki, tveir úr Prússa-
landi, einn úr hverju konúngs ríki þýzkalands af
fjórum, og einn fyrir hver þrjú hertuga- og furstadæmi,
— er skyldi útkljá og afrába um öll hin sameiginlegu
mál sambandsins; —um aukníngu sambandshersins,
sem jafnan skyldi vera til taks, allt a& 125,000 hermanna,