Skírnir - 01.01.1852, Side 97
101
undir herstjórn konúngborinna mauna úr Austurriki
og Prússalandi; — því allar þessar uppástúngur féllu
annabhvortum sjálfarsig, fyrir ágreiníngs sakir, ellegar
þær urbu ab eins útkljáfear til hálfs, og varb því eingi
sjáanlegur árángur af Dresdenarfundinum, uns hon-
um var algjörlega slitife 16. maí, nema þafe tvent:
at> stjórn Prússa og Austurríkis-manna komu sér
sainan um almennan póstgaungusamníng yíir allt
þýzkaland, mefe lækkubum bréfburbareyri; og afe
hafa skyldi jafnan á reibum höndum rúmar 100,000
sambandsherlibs, til þess ab bæla óbar nibur óevröir
og frelsishreifíngar, sem kynni ab hefjast í sambands-
löndunum sjálfum.
Nú var því hörfab aptur til hins forna sam-
komustabar í Frakkafurfeu hjá Main , skyldu fulltrúar
brátt safnast þar til þíngs, og leggja til undirstöfeu
þau sambandslög, sem í gildi höffeu verife fyrir 1848,
og reyna svo afe jafna þafe sem helzt heffei greint á
uiri í Dresden, og koma sífean á því sambands-
skipulagi, sem öllum mætti gegna bezt. En brátt
tók menn hér afe greina á um þau tvö höfufe-atrifei,
hvort heldur ætti afe stofosetja aptur ríkja-sam-
bandife, líkt og því hefbi verife fyrir komife fyrir
1848, efea menn ætti afe reyna afe mynda frá stofni
eitt sambandsríki, sem hvert hinna einstöku
ríkja og furstadæma væri partur úr, en heffei öll
ein og sömu verzlunar- og toll-lög, og hina sömu
efeur sama efelis stjórnarskipan. Austurríkis-stjórnin
studdi einkum afe þessu fyrirkomulagi; en ekki
tóku sum ríkin svo greidt undir þafe, og futltrúarnir:
fyrir Holsetaland (- úr Danmörku) og fyrir Luxem-
borg (-úr Hollandi) og svo þeir úr Hamborg og