Skírnir - 01.01.1852, Síða 98
102
Hannover mæltu ákaft á móti þessu, og þókti
þeim einkum ógánganda undir, ab hafa jafn-þraung
verzlunar- og toll-lög, og ætti sér staö í Austurríki
og um hinn sybri hluta þýzkalands, enda spilti þab
og fyrir þessu máli, a& Prússar gjörbu um sama
leyti tollsamníng, útaf fyrir sig, viÖ Hannover, og
vildu Hamborgarar gánga aí> honum; en ekki á
hann ab verba algjört ab lögum fyrr enn 1854. Abal-
mál þetta, um undirstöbu-fyrirkomulag yíirstjórnar-
innar í þýzkalandi, var alt um þab ekki leidt til
lykta um árslokin; og þó alt virbist fremur lúta ab
því, ab henni verbi nú fyrst um sinn skipab líkt og
var íyrir 1848, þá hefir Austurríkis-keisari ekki
geíizt upp enn, né hætt vib tilraunir sínar um ab
koma á stofn einu sambandsríki, sem meiri hluti
landa hans sé talinn í; og mun einkum stefna ab
þessu fyrirkomulagi fundur sá sem bobab er til,
til Wínar, í apríl 1852, til þess ab reyna ab koma
sér nibur á þeim tollverndar- og verzlunarlögum,
sem megi gilda jafnt yfir allt þýzkaland, og lönd
Austurríkis, og hefir Schwarzenberg, í nafni keisar-
ans, heitib miklum tilslökunum v svo ab allir megi
verba á eitt sáttir.
Onnur abal-mál enn þetta voru ekki rædd á
Frakkafurbu-þínginu, og svo um sameiginlegt varn-
arlib, sem menn urbu brátt ásáttir um, og um sam-
eiginlegan herskipa útbúnab til sjóvarnar samband-
inu, bæbi í Eystrasalli og í Norbursjónum, en þó
umræburnar um þetta mál stæbi yfir — meb öbrum
málum — allt ab missiri, þá var ekkert útkljáb um
þab í árslokin, og leit þá helzt út fyrir, ab eingra
herskipa yrbi aflab ab svo komnu máli.
t