Skírnir - 01.01.1852, Síða 99
103
I hinum einstöku ríkjum og furstadæmumþýzka-
lands hefir og fátt gjörzt þab, er í frásögu sé fær-
andi árife sem leiS.
Yér álítum þab allskostar rétt, ab telja Prússa-
land, þó þaf) sé álitib eitthvert hib voldugasta ríki
í norburheimi og hafi margt til þess, mebal ríkjanna
í þýzkalandi, eins og gjört var í Skirni í fyrra, og
láta frásöguna af því koma fram í þýzkalands
þættinum; því lönd Prússakonúngs liggja svo ab
segja öll innan landamerkja ens þýzka sambands,
og væri bæbi hann og stjórnendur hans jafn-frjáls-
lyndir og einbeittir, og þeir eiga yíir fjölmennri,
mentabri og voldugri þjób ab rába, þá mundu þeir
ab vísu geta áorkab afarmiklu, bæbi þegnum sínum
og gjörvöllu þýzkalandi til framfarar og heilla. En
þessu er ekki svör ab gefa nú sem stendur, eins
og bæbi er sýnt í Skírni í fyrra, og svo hér ab
framan, þar sem Prússakonúngur hefir ekki ab eins
þraungvab frelsi þegna sinna, heldur og látib slá
undan Austurríki og vinum þess í flestu því, sem
þaban var farib fram í Dresden og Frakkafurbu, og
látib hafa sig til ab senda herlib til þess ab kúga
frelsis-tilraunir og réttlátar kröfur þegnanna í öbrum
furstadæmum þýzkalands, einsog t. a. m. í Cassel, og
hefir hann þannig látib gjörast ab verkfæri og undir-
lægju alveldisstjórnendanna í Austurríki og Rúss-
landi, löndum sínum og gjörvöllu þýzkalandi til
hnekkis og vansa.
þíngin í Prússalandi voru saman til þess 9da maí,
ab ManteufTel stjórnarherra sagbi þeim slitib; gjörbist
þar fátt merkilegt nema þetta þrent: ab stjórninni
var leyft ab taka enn til láns ll£ millíón ríkisdala
t