Skírnir - 01.01.1852, Side 100
104
til þess ar geta haldib úti hinum mikla herbunabi,
auk 18 millíóna sem á&ur var búib ab veita; ab al-
menn hegníngarlög, sem eiga ab gilda í öllum ríkis-
hlutunum frá Ita júní 1852, voru lögleidd; og ab
aptur skyldi koma á gáng hin fornu rábgjafarþíng,
sitt í hverjum ríkishluía, til þess ab leggja á ráb
um stjórnarmálefni þeirra, og skyldi til þeirra kosib
eptir kosníngarlögunum sem giltu fyrir 1848; þókti
flestum þetta fyrirkomulag vera þvert á móti stjórn-
arskránni og hnekkja mjög frelsi því, sem hún veitir
þjóbinni, og hafbist fjöldi manua því undan ab kjósa
til rábgjafarþínganna; en samt varb þeim fram-
gengt, og höfbu ])au flest lokib störfum, sínum ábur
ríkisþíngin komu aptur sarnan í nóvernber.
En þó nú þjóbfrelsi Prússa lrafi verib þraung-
vab bæbi á þenna og ýmsan annan veg, síban 1848,
þá er þó ólíkt hvab allt stjórnar fyrirkomulag er
þar frjálslegra og nær réttri og vibunanlegri stefnu,
heldur enn t. a. rn. í Austurríki, einsog síbar mun
drepib á. En þó er allmikill kurr í þjóbinni, og
margir taka heldur þann kost, ab fara úr landi en
una vib svo búib, og hófst á þessu ári félag eitt í
Berlínarborg, sem gengst fyrir, ab þeir geti flutzt
burt úr landinu, sem ekki líkar vib stjórnina, og
stofnab nýlendu í Subur-ameríku.
A þessu ári tók Prússakonúngur algjörlega vib
yfirsfjórn og sameinabi vib ríki sitt tvö smá-
furstadæmi: Hohenzollern - Hechingen og
Sigmaringen. Voru landshöfbíngjarnir í bábum
háaldrabir menn og barnlausir, og seldu því í
hendur Prússakonúngi, 7da desember 1849, þessi
ríki sín, honuin og ætt hans til æfinlegrar eignar