Skírnir - 01.01.1852, Page 101
— 105 —
og umrába, en áskildu sér aptur af honum fullan
forlagseyri, ]>ann er slíkum höfbingjum sómdi, meban
þeir lif&i. En þab bar og til þessa, ab Prússakon-
úngur á ætt sína ab rekja til hinna eldri landgreifa
í, Hohenzollern, og ferbabist hann þángaö í sumar
aö sjá sjálfur lönd þessi og láta landsbúa hylla sig
og sverja sér þegn-eiöa, en hann hét þeim í móti
konúnglegri mildi sinni og voldugri vernd.
Hin undanförnu 10 ár hefir listasmiöur einn,
Ranch ab nafni, unnib ab snildarsmíö einni til
minnisvarba yfir Friörik konúng hinn annan í
Prússalandi, sem alment hefir veriö nefndur hinn
rnikli eöur hinn einstaki. Minnisvaröi þessi var
reistur og albúinn um miöju maí-niánaÖar 1851, en
eingir fengu aö líta hann fyrr enn 31ta maí, heldur
var til þess tíma höfö hula vfir öllum varöanum,
og varömenn í kríng. En þenna dag er vér nefnd-
um, var stefnt til fjölmenns fundar í Berlínar-borg;
safnaöist þar konúngsættin öll, ásamt konúnginum
sjálfum, en hann er sonarsonur hetjunnar, sem varÖ-
inn var reistur, hinn mesti fjöldi hermanna, og
annaö stórmenni úr öllum hlutum ríkisins. Kon-
úngur hóf sjálfur fundinn meö ræöu einni, en í því
bili hvarf hulan frá varöanum og máttu þá allir líta
]jar hina ágætu snildarsmíÖ, einsog henni heföi á
þeim vetvángi skotiö upp úr jöröunni þar sem múg-
urinn stóö í kríng, — og inintist hann þar hinna
víöfrægu afreksverka afa síns, og hversu Prússa-
veldi ætti honum aö þakka allt afl sitt og ágæti;
voru þaö eingar ýkjur, einsog kunnugt er af mann-
kynssögunni; og varla getur hjá því fariÖ, aö mönn-
um hali þá komiÖ til hugar, hvernig þessi konúngur