Skírnir - 01.01.1852, Síða 102
106
sómir ser í ættinni, svo ágætlega sem afi hans varbist
meb litlum alla gegn yfirgángi Austurríkis, — og svo
halloka sem þessi fer fyrir því á ymsan veg, jafn-
voldugu ríki og hann þó á yfir ab ráfea. Fáir er
sagt ab enn sé lífs hermanna þeirra, er gengu ab
orustum og sigurvinníngum meb Fribriki öBrum,
og ab eins voru tveir þeirra á fundi þessum, hafbi
annar tvo, en annar sex yfir tírætt, og sæmdi kon-
úngur ])á gjöfum og heibursmerkjum þenna dag, og
svo alla hina er enn voru á lífi.
MeBal heldri manna sem látizt hafa af Prúss-
um árib sem leib, má geta, — af því þab hefir
verib vani, — aí> föburbróBir konúngs, Fribrik
Vrilhjálmur Garl, andabist seint í september 69 ára
ab aldri. En meiri mannsöknuBur var ab hinum
nafnfræga kristnibobara og dáuumanni Dr. Karli
Giitzlaff, sem dó í China á næstliBnu ári, eptir
þab hann hafbi dvalizt þar um mörg ár, og áunn-
izt stórmikiS til útbreibslu kristinnar trúar mebal
Chinverja.
I stórhertugadæminu Hessen-Cassel hafbizt vib
herlib þab, sem var sent þángab í fyrra frá Austur-
ríki, Prússalandi og Bæverjalandi, þartil á álibnu
sumri 1851; var þab nefnt svo, ab herlib þetta
ætti ab friba land kjörfurstans FriSriks Vilhjálms,
og leiba landsbúa aptur til hlýbni vib hann og holl-
ustu; en í raun og veru var þab til þess, ab
brjóta á bak aptur meb ofbeldi réttlátar og skyn-
samlegar kröfur þeirra um, ab kjörfurstinn og
Hassenpflug, þjónn hans, heldi stjórnarskrána, sem
landshöfbínginn einsog lýburinn var eibbundinn ab
halda, og léti svo þegnana njóta réttinda þeirra og