Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 103
107
frelsis, sem hún áskildi |>eim. Um árslokin skipabi
kjörfurstinn þegnum sínum aí> hlý&nast bobunum
sem út komu í september, en þau stefndu ílest
í gagnstæba átt vib stjórnarskrána, og hótaíii þeim
kúgun er ekki gengdi meb gófeu; en sjálfur var
hann llúinn til landamæranna me& Hassenpflug.
Hessar höf&u nú jafnan sýnt af ser hina mestu
stillíngu og spekt, en þíngin héldu áfram aí> heimta
eindregib þetta tvent, aí> Hassenpflug leg&i nibur
völdin, og ab lagaskipanir þær væri teknar aptur,
sem væri gagnstæSar stjórnarskránni. En í stab
þess. ab gegna þessu. þá beiddi kjörfurstinn hiö út-
lenda leigu-herlfó a& láta skrí&a til skarar vi& þegna
sína og þrýsta þeim til hlý∋ var þá lýst yfir
hersátri og hermannalögum yfir allt land, og her-
mannadómur skipa&ur til a& dæma þá sem í móti
mæltu, en hann var skipa&ur a& eins útlendum —
Bæverskum- og Austurríkis-hermönnum. þessu fór
nú fram og hinum mestu ofsóknum, fram til loka
marz mána&ar; saklausir menn voru hnepptir í fáng-
elsi, bréf einstakra manna gjör& upptæk, og va&i&
inní hús manna og hirzlur til a& ransaka hvab eina.
29 marz lét kjörfurstinn þa& bo& gánga út, a&
þegnar hans skyldi a& öllu hlý&nast þeim greifa
hei'ningen og Westerburg úr Austurríki og Uhden
rá&herra frá Prússaveldi, því þeim hef&i hann fali&
á hendur a& kippa öllu í lag og rá&a öllu fyrir-
komulagi í löndum sínum. En setuli& þetta saug
út landib, og var gripib til ótal skatta-álaga sem
aldrei höf&u átt sér sta& fyrri, til þess a& ala þa&,
en hrökk ekki til, og seinast var rá&i& af, a& kalla
saman þíngin eptir nýjum kosníngarlögum, til a&