Skírnir - 01.01.1852, Side 104
108
greiba tir þessum vandræíium, og leggja á ráb um
nýjar álögur. En landsbúar voru svo afe-þrengdir
af öllum þessum yfirgángi, afe fjöldi komst á vonar
völ, en margir stukku tir landi; og heffei farife, afe
sögn, miklu fleiri, ef þeir heffei séfe nokkurn veg þess
afe geta komife út fasteignum sínum vife nokkrtt
verfei. En þau urfeu málalokin í Hessen-Cassel, afe
kjörfurstinn einn leysti, mefe opnu bréfi, alla her-
menn sína frá eifeum þeim, er þeir höffeu svarife þjófe-
inni og stjórnarskránni, en skipafei öllum afe sverja
sér einutn trúnafear- og hollustu eifea, og tók því-
næst afe stjórna löndum sínum sem einvaldur, ásamt
Hassenpllug.
I Hannover hélzt enn þetta ár hin frjálsa stjórn-
arskipan, sem þar komst á 1848, og skorti þó ekki
Schwarzenberg fursta og Bæverjakonúng vilja og
vifeleitni á afe fá því breytt. En bæfei var Ernst Au-
gust sjálfur all-frjálslyndur og fastlyndur konúngur,
og svo haffei hann kosife til ráfeaneytis sér ena frjáls-
lyndustu menn og einbeitta þjófevini. Hann and-
afeist 18da nóvember, áttræfeur afe aldri; hann var
ýngri sonur Georgs hins 3ja Engla - konúngs og
var borinn í Lundúnaborg 1771, en korn til
ríkis í Hannover 1837 eptir lát eldra brófeur síns
Vilhjálms hins 4fea. Tók nú ríki í Hannover, eptir
Ernst August, sonur hans Geurg Friðril- Alexamler
Karl Ernst August, og nefnist nú Georg hinn
fimti; hann er blindur. Lét hann gánga út um
þafe bofeunarskrá mefeal þegna sinna, afe hann væri
seztur afe veldisstóli föfeur síns, og fylgdi mefe þafe
fvrirheit, afe hann skyldi uppi halda og aldrei raska
stjórnarbót þeirri, er fafeir hans heffei innleidt 1848.