Skírnir - 01.01.1852, Síða 105
109
Undii' árslokin bar aballinn — sem alment nefnist
Riddarasveit þar í landi — sig npp undan hinni
frjálsu stjórnarskipun fyrir sambandsþinginu í Frakka-
fur&u; tók og konúngur sér um þa& leyti nýtt rá&a-
neyti úr þeim flokki, og var Schele fyrir því, og
var mælt ab konúngur hef&i þar fremur farib a&
rá&um þeirra Schwarzenbergs og ManteufTels, en
því sem fa&ir hans lag&i fyrir á banasænginni, því
hann ré&i, a& sögn, syni sinum a& halda hinum
gömlu rá&gjöfum sem lengst. En þjó&in haf&i næsta
illan bifur á þessum nýju rá&gjöfum, því þeir þóktu
a& því einu kunnir, a& þeir vildi auka vald konúngs,
en hnekkja frelsi þjó&arinnar.
Af hinum ö&rum einstöku ríkjum í þýzkalandi
er ekkert frásöguvert ári& sem lei&.
A u s t u r r í k i.
þa& er a& nokkru leyti sýnt fram á }>a& hér a&
framan, í hverja stefnu a& stjórnin í Austurríki hefir
fariö ári& sem leib. þetta mikla ríki, sem bygt er
sérstökum og ólíkum þjó&flokkum, helzt ekki saman
undir einum yfirrá&anda fyrir þa&, a& þegnarnir
vi&urkenni me& sjálfum sér: a& svo búi& fari bezt,
a& þeim sé rétt og vel stjórnab, a& sannarleg velferb
og framfarir þjó&arinnar sé efldar, og a& þeir fái
a& njóta réttinda þeirra, sem hver þjób á rétta og
náttúrlega heimtíngu á, og því helzt ríki þetta
ekki saman fyrir ást þegnanna á stjórn sinni og
alú& á a& sty&ja hana á allan veg, heldur a& eins
fyrir hergrúa þann, sem þjó&flokkarnir mega til a&
ala til höfufes sjálfum sér, ef þeir sýna af sér nokkra