Skírnir - 01.01.1852, Page 106
110
óanægju yfir abferfe stjórnarinnar, og fyrir geig þann
sem öllum, sem nærlendis eru Rússlandi, má standa
af aístob þeirri, sem Nikulás keisari getur jafnan
veitt Austurríki, og hefir sýnt, ab hann vill veita
því, til þess a?) bæla ni&ur óeyrfeir jtegnanna. Srhwar-
zenberg fursti er þar æzti ráhgjafi, og ah vísu er
hann einbeittur ma&ur, framkvæmdarsainur og ófvrir-
leitinn, og telur hann þaS verstan gallann á stjórn
Metternichs fursta, sem var þar lengi fyrir stjórn-
arvöldum næst á undan, ab hann hafi verih helzt
til of lingerður og tilslökunarsamur vií) þegnana,
— en því hefir Metternivh sjaldan verife brugfeife
áfeur; — og gjört sér oflítiö far um afe hefja svo
Austurríki, afe þafe geti orfeiö vernd og athvarf allra
alveldisstjórnara í Evrópu, og auferáfeife er af öllum
fyrirtækjum Schwarzenbergs, afe hann rær afe þessu
mifei, og svo því, afe eptirstöfevar frelsis-hreifínganna
hverfi á burt, en konúnga-alveldife komist aptur á
sem vífeast í norfeurálfunni.
I sjálfum Austurríkislöndunum yfir höfufe gekk
allt á þessu ári af frifesamlega, aö því leyti, afe
hvergi hefir brydt á opinberum uppreisnum; en öll
löndin eru alsett herlifei, einkum Ungverjaland og
Lángbarfearíki; — þar gekk sú skipun um landiö í
sumar, afe allir landsbúar skyldi vera búnir afe selja
af hendi vopn sín og verjur fyrir 9da águst, til
yfirmanna Austurríkis-keisara; var og haldife áfrarn
afe refsa þeim, sem höffeu tekiö þátt í uppreisninni
1848 og 1849, afe ransaka hús þeirra og skjöl, en
handtaka |)á sjálfa. Sífean 1849 eru þar framkvæmdir
daufeadómar á 3,732 manns. — A Ungverjalandi
heíir stjórnin ekki beitt jafnmikilli harfeneskju og