Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 107
111
blóðsúthellíngum áriö sem leiö, einsog í fyrra, eöa
einsog í LángbarÖaríki, og var þaö ekki fyrr, en
á leiö veturinn, aö hún þyrÖi aö láta dáta sína koma
fram í herbúnaöi Austurríkismanna; því enn þá
stendur henni mikill geigur af Ungverjum, enda
átti sér og staÖ þar, einkum framan af árinu, megn
óstjórn af þjófum og ræníngjum, sem óöu yfir land-
iö, og leiguherliö keisarans haföi ekkert bolmagn
viö. En þó ]aaö væri gjört fremur aö skapi Ung-
verja, aö fá þeim til jarls yfir sig Albrecht erki-
hertuga, því hann hefir lengi dvalizt áöur á Ung-
verjalandi, og aflaÖ sér þar margra fasteigna og all-
mikilla vinsælda, þá er þó hinn mesti kurr og óá-
nægja í þjóöinni, bæöi fyrir þaö, hvaö réttindum hennar
er þraungvaö yfirhöfuö, og svo einkum sakir skatt-
gjalds og einkaleyfis álaga þeirra, er stjórnin lagöi á
j)á þetta ár, og nam þaö ekki minna en 85,000,000
gyllina alls; hlaut landsbúum aö verÖa þessar
afar miklu álögur mjög þúngbærar, svo nærri sér
sem þeir höföu tekiö aÖ verja frelsi sitt, — enda
hnekti þaö mjög efnahag margra manna, þegar stjórnin
löt safna saman og brenna milli 60 og 70 millíónir
af bánkaseÖlum Kossuths, sem til þess tíma gengu
manna á milli einsog fullgildir peníngar, en sljórnin
bætti eingu fyrir. Sakir alls þessa gekk dýrtíö
mesta yfir landiö, en verzlun og iönaöur gat ekki
þrifizt sakir penínga-eklunnar og hins óvissa og
reikanda verös á bánkaseölum og skuldabréfum
stjórnarinnar, einsog síöar mun drepiö á.
A líkan veg fór stjórnin fram í öörum þeim
löndum sem lúta Austurríki. Hin frjálslega stjórn-
arskrá, sem keisaranum og þegnum hans kom ásamt