Skírnir - 01.01.1852, Side 108
112
um, og hvorirtveggja eiSbundust í marz 1848,
hefir aldrei náb gildi í framkvæmdinni, því til þessa
bar stjórnin fyrir, þegar því máli var hreift, ab
fyrst yrbi óeyrbum öllum aí> linna og hersátrum
ab létta af, bæbi í Vínarborg og hinum einstöku
skattlöndum, ábur stjórnarskránni yrbi fullnægt. En
20ta ágúst lét keisarinn gánga út 3 bréf undir
nafni sjálfs sín, sem gjörbu stórkosllegar breytíngar
á skipulagi því, sem átti ab vera eptir stjórn-
arskránni; því eitt bréfib tók af alla þjóbvörn
og þjóbvarnarlib; annab alla ábyrgb rábgjafanna af
stjórnarverkum þeirra, fyrir þjóbinni og þíngunum,
heldur skyldu þeir upp frá því ab eins ábyrgjast
verk sín fyrir keisaranum, og hib þribja fól Schwar-
zenberg ab semja og leggja fvrir keisarann frum-
varp um þab, hvernig stjórninni skyldi haga fram-
vegis. Um sama leyti var prentfrelsib takniarkab
enn frekar, og bannab ab llytja inn i Austurríki og
lesa þar þau frjálslyndari blöb, sem út komu í Ber-
linarborg; en skömmu ábur voru kvibdómar leiddir
úr Iögum í öllum málum. En meb öllum þessum
fyrirskipunum var breytt hinum verulegustu atribum
i stjórnarskránni, þó hún væri ekki numin úr giidi
meb berum orbum þá í stab, og ekki fyrri en í
byrjun ársins 1852.
En þetta allt, sem laut ab því ab kreppa ab
frelsi þegnanna á ymsan veg, veitti stjórninni miklu
Iéttara, en ab bæta úr verulegum þörfum og efla
velvegnan þeirra, bæbi meb því ab rýmka um verzlun
og tollvernd, og einkaleyfi, og svo á annan veg. —
Penínga skorturinn var svo afarmikill, og varb svo
áþreifanlegri dag frá degi, ab vib sjálft lá ab ríkis-