Skírnir - 01.01.1852, Page 109
113
sjófurinn kæmist á þrot og yrfei a& hætta aíi gjalda
hverjum sitt. Stjórnin leita&i á ymsan veg a& rába
úr þessum vandræ&um, bæbi meb ymsum nýjum
álögum, meÖ því aí> gefa út mergb bréfpenínga
og skuldabréfa, sem þó skorti allt traust og tiltrú,
af því allir vissu a& eingi ráí) voru til a& leysa þau
því ver&i me& silfri, sem þau hljófeu&u uppá, og
því féllu pappírs-bleblar þessir ó&ar í ver&i, — og
sumpart me& því, a& reyna a& útvega lán í útlönd-
um, einkum á Englandi; en þar kom Cobden og
margir a&rir frelsisvinir fram og spiltu því, svo
ekkert fékkst, er þeir leiddu peníngamönnum fyrir
sjónir bæ&i munnlega og í blö&unum, a& þar sem
stjórn færi jafn óskynsamlega fram og í Austurríki,
væri henni ekki trúandi fyrir neinu fé. þegar svona
virtist foki& í flest skjól fyrir stjórninni, skorafei
hún á fö&urlandsviuina í landinu sjálfu, a& leggjast
á eitt til a& hrífa ríkiö úr vandræ&um þessurn; og
kom þá í ljós, hvafe margir þeir voru og eindregnir.
Nokkrir hinir au&minni menn um allt ríkife komu
nafni á a& láta a& óskum stjórnarinnar, en þeir sem
gátu hjálpafe, svo afe nokkru næmi, höf&u sig algjört
undan og ná&ust ekki loforfe fyrir meiru en 7,000,000
gyllina, en þaö var sama sem ekki neitt, í slíkum
vandræ&um og skorti sem stjórnin var; og kom hér
fram þa&, sem öllum mátti vera ljóst á&ur, a& hún
var næsta óvinsæl af landsbúum sjálfum, og a& þeir
fundu sér ekki skylt a& legeja neitt fram, til a&
létta af vandræ&um hennar. Nú féllu se&lar stjórn-
arinnar og skuldabréf því meir í ver&i, sem þa&
varfe berara hversu henni mistókust allar tilraunir
8