Skírnir - 01.01.1852, Side 110
114
meb ai> bæta úr penínga-eklunni, og voru menn
farnir afe hætta því mei) öllu, a£> kaupa þau vi?>
neinu veríii, en þeir sem áttu, gátu ekki komiö
þeim út, nema annaðhvort fyrir tæpa tvo þriöjúnga
eöa helmíng verös, eiia bæta þau upp, sem því
svarabi, meíi silfri. En þá tók stjórnin meöal ann-
ars þaö ráö, sem vart er neitt dæmi til á seinni
öldum, aö hún lét lögreglujijóna f'ara inn í kaup-
stefnu-salinn í Vínar-borg, til aö ógna mönnura
og aptra frá aö kaupa útlend skuldabréf; og getur
haröstjórn vart lengra komizt, en ef hún leyfir sér
aö meina hverjum einstökum manni aö verja fé
sínu á þann veg, sem honum finnst mestur hagur
aö, án þess aö gjöra öÖrum rángt. Auövitaö var,
aö stjórninni ávannst ekkert meö þessari heimsku,
nema verra; skuldabréf hennar voru keypt meö miklu
minna veröi eptir þetta en áöur, einkum í útlönd-
um, og silfur-uppbótin jókst dag frá degi. 5 haust
var afráöiö aö reyna aö breyta svo öllu skipulagi
skatt- og tollgjalda, aÖ meiri yröi aöaltekjurnar, en
óséö er enn, hvernig þaö muni takast.
Af viöskiptum Austurríkis viö aöra stjórnendur
er sagt aö mestu hér aö framan, bæöi um úng-
verska og aÖra flóttamenn og um stjórnar-tilhög-
unina á þýzkalandi. Keisarinn .feröaöist á þessu
ári bæöi um lönd sín, og svo til Bæverjalands; en
mest mun hafa veriö undir fundi þeim, sem þeir
áttu meö sér í Varschau í vor: báÖir keisararnir og
Prússakonúngur; því ekki þykir nú ráö ráöiö fyrir
höföíngjum þýzkalands, nema Nicolás sé til kvaddur
og hann samþykkist þau. Margar fóru og sendi-
farir milli Austurríkiskeisara, og svo bæÖi páfans og