Skírnir - 01.01.1852, Page 111
115
FerSinands Neapels-konúngs á þessu sumri, og
komst þab seinna upp, ab páfinn leitabi libs hjá
bábum til þess ab hrinda af höndum sér setulibi
því, er Frakkar hafa enn í Rómaborg, en seint í
águst rita&i keisarinn honum afsvar um þaö.
íf a lía.
\
Vér höfum þegar getib, hve hart er gengiö ab
löndunum í Norbur-Italíu, sem liggja undir veldi
Austurríkis, og ab vísu er þab glebilegt, ab einn
blettur skuli eiga sér stab í hinum blómlegu lönd-
um fyrir suunan Alpafjöllin meb frjálslegri og skyn-
samlegri stjórn, en þab er Sardiniu-v’úÁ'b. Fiktor
Emanuel konúngi er þab jafn-fjarstætt ab vilja svipta
þegna sína frelsi því, sem stjórnarskráin hefir veitt
þeim, sem hitt, ab líba ofurfrelsis-mönnum ab tak-
marka konúngsvaldib frekar en stjórnarskipunin
heimilar; en allur þorri þegna hans og svo þíngin
eru á sama máli; því fer stjórnin þar yfirhöfub
vel fram og fribsamlega, þareb stjórnarvöldin leggjast
á eitt ab bæta hag landsbúa á ymsan veg, bæbi
meb frjálslegum verzlunarsamníngum vib Englend-
ínga og abrar þjóbir, og svo á annan veg.
En Sardiníu-ríki er ab eins lítill hluíi allrar
Italíu. Landshöfbíngjarnir í hertugadæmunum Par-
ma, Modena og Toscana kjósa sér heldur þann
kost, ab taka sér stjórnarsnib eptir Austurríkiskeis-
ara og páfanum, og skal nú drepa á hib helzta,
sem gjörzt hefir í Pdfarikinu árib sem leib; en
þar hefir ekki yfirhöfub skipt öbrum en tvennum
8*