Skírnir - 01.01.1852, Page 113
117
júní 1851 dómfelidir 212 manns og þaraf 115 til
dauba, — allir afe eins fyrir mótgjörSir vib stjórnina.
þab segir sig sjálft, hver gremja hafi veriö í
þegnunum útaf þessum og ö&rum grimdarverkum
stjórnarinnar, en þeim var ekki hægt yfirhöfub
afe reisa rönd vib þeim, eSa láta uppskátt hvab
þeir bjuggu yfir, sakir hins mikla grúa lögreglu-
lifes, er stjórnin haf&i allstabar og í hverri krá, en
setulib Frakka og Austurríkismanna jafnan til taks,
a& bæla sórhverja uppreisnar - tilraun. En þeim
mun erfibara sem alþýbu var gjört aÖ hefja algjör-
lega uppreisn, þess meira æstist hún bæbi til alls-
kyns óreglu, gripdeilda og morða á laun, og svo
til ymsra samtaka, til aö gjöra stjórninni sem erfib-
ast fyrir á annan veg, einkum til a?) svipta hana
ymsum tekjum. Stjórnin hafbi áskilib ser þa& einka-
leyfi, a& gángast fyrir vindla-sölu, og kom henni
þaban allmikib fé; en almenníngur í Rómaborg tók
sig þá saman um, ab hætta meí> öllu aí» reykja
vindla, og a& drepa hvern þann, sem ekki vildi
gánga í þann félagskap, enda féllu og nokkrir fyrir
mor&kutum manna fyrst í staö, og stobabi ekki þó
stjórnin lýsti yfir fullri vernd sinni til handa hverj-
um þeim, sem vildi reykja vindla; félag þetta var
svo samtaka og svo víbs vegar, a& stjórnin gat ekki
komizt fyrir þab né variS reykendurna fyrir morb-
kutum þeirra, sem þa& ger&i út; því var þab lengi
í fyrra, a& eingi ma&ur sást meib vindil á strætum
og varla innan veggja. En þó féll stjórninni enn
þýngra um samtök þau, sem gjör&ust ineb alþý&u
um, ab eingir skyldi hébanaf leysa lukkuspils-se&la;
því stjórnin átti lukkuhjólin og kom henni þa&an