Skírnir - 01.01.1852, Side 114
118
afar fé; þá gjörbu menn og samtök um aí> klæíiast
ekki öSru en sem einföldustum innlendum vefnabi,
svo stjórnin misti af öllum tolli af útlendum vofium.
En þó var í raun og veru mest varib í ræn-
íngja-sambandife, sem dreift var yfir gjörvöll lönd
páfans og svo sjálfa Rómaborg, framan af árinu
1851, svo menn stjórnarinnar voru hvergi óhultir
fyrir því. Yfirma&ur sambandsins hét Stephano
Pellini, en nefndist alment aPassatore". Hann
var hi& mesta hraustmenni og fullhugi, og lag&ist
hann aldrei á bændur e&ur varnarlausa menn, heldur
á hertlokka stjórnarinnar og vildarmenn hennar, og
slóust j)ví margir frelsismenn í lib me& honuin.
Páfinn haf&i lagt 3,000 Scudi til höfu&s honum, en
hann var svo vinsæll af öllum sínum mönnum og
af alþý&u, a& einginn gekkst upp vi& þa&, né heldur
hitt, aö banamanni hans var heitiÖ fullri uppgjöf
allra afbrota sinna og fyrirgefníngu. En um sí&ir
gátu hermenn páfans, undir forustu Battistini, sigr-
azt á honum, 22. marz, eptir a& þeir höf&u reynt
a& sækja hann í rúman mánuö og be&i& hvern ósig-
urinn á fætur ö&rum. 25. marz spur&ist, a& 2 ræn-
íngjar hef&i dulizt í húsi skotmanns eins; fór Batti-
slini ó&ar þángaö; en þeir tveir, sem fyrir voru, vör&-
ust hraustlega og sær&u svo Battistini, a& hann var&
óvígur; en litln sí&ar stökk annar út úr húsinu og
út á vatn eitt, lag&ist til sunds og frelsti me& því líf
sitt; en hinn hélt enn uppi vörn einsamall nokkra
hrí&, me& hinni mestu hreysti, en svo lauk um
sí&ir, sem von var, a& hermennirnir báru hann
ófurli&a og drápu hann; en þetta reyndist Ste-