Skírnir - 01.01.1852, Page 117
121
tveir og tveir fjötra&ir saman, opt og tí&um viö
hina fúlustu illræ&is- og stórbrotamenn, því þeirra
var eingi munur gjörbur, og allir hneptir í sömu
myrkvastofurnar, sem hinir verstu bófar ab undan-
förnu. Öldúngur var þar og einn, Cagnazzi aí>
riafni, sjö um nírætt, hrumur mjög og vib þab
karlægur; en honum var gefib ab sök, ab hann hefbi
sézt í broddi fylkíngar fyrir hinum ötulustu upp-
reisnarmönnum 1849. Fjöldi þessara manna hefir
setib í dýllissum síban 1848, en hvorki saksóktir
né dæmdir fyrr en í ágúst 1851, og.þorbi eingi
dugandis málallutníngsmabur, fyrir stjórninni, ab
taka ab sér ab halda uppi vörn fyrir þá. Gladstone
segir í bréfum sínum, ab réttlætisstjórn öll, dóms-
vald og trúarbrögb sé kúgab í landinu og fót-
um trobin meb hermanna ofbeldi, og þab sé rétt
sagt, sem ítalskur mabur einn hafi sagt um ástandib
þar: uab alveldis-stjórnin af Gubs náb væri ein yfir
öllu og allt í öllu, og yrbi sérhvert annab all og
vald ab lúta henni.”
þegar þessi bréf herra Gladstones gengu á prent
á Englandi, urbu landsbúar þar höndum uppi útaf
þessum lagalausu grimdar-ofsóknum vib saklausa
menn, er væri jafn gagnstæbar réttlæti og trúar-
brögbum, sem því, er almennasf vibgengist mebal
sibabra þjóba. þíngmenn nokkrir urðu til ab
skora á stjórnina, ab hún skærist í þetta mál, og
ritabi Palmerston lávarbur um þab leyti fiestum
stjórnendum í Evropu, sendi þeim eptirrit af skýrsl-
um Gladstones, og stakk uppá vib þá, ab þeir, ásamt
ensku stjórninni, skyldi leggjast á eitt og segja
Ferdínandi konúngi misþóknun sína og óbifur á