Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 122
126
helzta erindi Pechlins barúns til Pötursborgar, ab
reyna ab ávinna fvlgi og me&algaungu Nikulásar
keisara bæbi til af) kippa þessu í lag, og a& Slés-
vík mætti kornast i sem nánasta sameiníngu vib
Danmörku sjálfa, en a& Austurríkis-herinn rýmdi
burt úr Holsetalandi, svo sá landshluti, ásamt
Lauenborg, kæmist algjört undir yfirráb og umsjón
Danakonúngs. En þó menn viti þa& ógjörla, hva&
ávannst me& þessari sendiferB Pechlins, þá ætla
menn svo mikiö víst, a& þa& hafi hvorki veriö neitt
gott né verulegt; — og víst var um þaö, a& ekki
laungu þar eptir þókti brýn nau&syn a& senda
kammerherra Reedtz, sjálfan rá&gjafa konúngs fyrir
útlendum málum, til Varschár, til fundarins sem
þeir áttu þar me& sér um fardagana keisararnir
bá&ir og Prússakonúngur, ásamt þjónum þeirra
Nesselrode, Schwarzenberg og Manteufiel; dvaldist
Heedtz nokkurn tíma á þessari ferö, og svo í Vínar-
borg og Berlín, og kom ekki heim aptur til Hafnar
fyrr enn um lok júní-mánaöar. Erindi hans munu
hafa veri& lík og Pechlins barúns; en brátt sag&ist
þýzkum blö&um svo frá, a& þeir heföu tekiö þúng-
lega undir þau alveldisstjórnendurnir, sem vér nefnd-
um; og víst kendi þjó&ernistlokkurinn í Danmörku
þessum undirtektum, og hversu Reedtz tækist a&
reka erindi sín, þa&, a& rá&gjafarnir, og svo fleiri
af hinum æ&stu embættismönnum landsins sóktu
ekki fagnafearveizlu þá, sem frelsisvinir héldu 5.
júni þetta ár, einsog í fyrra, í minníngu þess a&
konúngur sta&festi stjómarskrána þenna dag 1849.
Ekki var& heldur Heedtz neitt ágengt um þa& a& svo
komnu, hver ver&a skyldi konúngsefni í Danmörku;