Skírnir - 01.01.1852, Page 123
127
en hitt var altalaft, aí> af sendíngu hans hef&i leidt
rá&gjafa-skiptin, sem uríiu í öndver&um júli, — og
víst brá svo vi& skömmu eptir heimkomu hans —
er þeir lögí>u algjört nibur stjó.rnarvöldin: Hansen,
herforíngi, Rosenörn, Clausen professor; en svo var
breytt til um hina, ab Tillisch, sem réíii áírnr öllu
í Slésvík, gjörbist rábgjafi innanríkis-málanna; en
Bardenfleth aptur æbsti stjórnari Slésvíkur mál-
anna; Fibiger ofursti gjörbist þá herstjórnarrá&gjafi;
Dr. í lögvisi Anton Scheel lögstjórnarráfcgjafi, en
Carl Moltke greifi af Niltschau var tekinn inn í
ríkisrábib, í skarbib fyrir Clausen; og urbu því
ab eins kyrrir í völdum Moltke greifi af Bregent-
ved, forseti í ríkisrábinu, Sponneck greifi fyrir fjár-
stjórn, prófessor Mabvig fyrir kirkjumálum og upp-
fræbíngar, og van Dockum sjóforíngi fyrir sjóher-
libinu. Mest umtalib reis útaf því, er Clausen, sem
er ágætur mabur og frjálslyndur, vék burt úr rába-
neyti konúngs, en einkum er Tillisch var tekinn
burt úr Slésvík. J>ýzka eba holsteinka flokknum
mun hafa fundizt hann helzt til harbrábur og ein-
rábur, og þvi viljab hann burtu og róib ab því öll-
um árum, en þjóbernis-flokknum þókfi hann stjórna
öllu ágæta vel og réttlátlega, er hann vildi vægbar-
og tillitslaust efla danskt vald og danskt mál hví-
vetna í Slesvík; því þókti þeim flokki þab óþolanda,
ef útlendir höfbíngjar hefbi leyft sér ab heimta ab
honum væri vikib frá völdum þaban — úr aldönsku
landi — en því verra, ab stjórnin sjálf skyldi sinna
því; þókti þaraf aubrábib, ab alveldisstjórnendurnir
vildi nú einnig hlutast til um hina innri stjórn í
ríkinu sjálfu, og ab stjórnin treystist ekki ab hrinda