Skírnir - 01.01.1852, Side 124
128
af sér þeim yfirgángi; en stjórnarskránni þókti háski
búinn, ef þeim afskiptum héldi. Svona fór fram
þar til þíngin komu saman aptur í Kaupmannahöfn,
4. dag októbers; fannst þaí) brátt á, ab þíngmönn-
um þókti grunsamt um, hve tregt gengi ab koma
setulibi Austurríkismanna út úr Holstein, og ein-
hverju eindregnu stjórnarskipulagi á í Slésvík, svo
sem þab hefbi þó verib haft í or&i þegar í fyrra,
ab þegar merkismanna-fundurinn heffei lokib störf-
um sínum mundi allt þetta komast í gott lag, og
hit> sama heffei verib haft í loforbum í sumar, þegar
rábgjafa skiptin urbu; lögbu því þíngmenn nokkrar
fyrirspurnir fyrir rábgjafana um þessi efni, en þeir
færbust undan eindregnum svörum, og börbu vi&,
ab enn stæbi á samníngum vib Austurríki og þíngib
í Frakkafurbu. Uudir ársloltin var Bille kammer-
herra sendur í aukaerindum til Vínar og Berlínar,
en um þær mundir lögfeu þeir Reedtz, Fibiger og
Maövig nibur stjórnarvöldin, en Bluhme leyndarráb
tók vib stjórn utanríkismála, Flensborg herforíngi
viö herstjórn og Dr. Bang vi& stjórn kirkju- og
skólamálanna fyrst um sinn.
Svona stó& framyfir árslokin. þíngin héldu á-
fram störfum sínum og kom fram fyrir þau af hendi
stjórnarinnar fjöldi frumvarpa, um ýmisleg efni,
einkum um rýmkun á ymsum atvinnuvegum og
i&na&arböndum, sem hínga& til hafa átt sér sta&;
einnig var lagt fyrir þíngin frumvarp um fyrirkomu-
lag á ríkisdóminum, og um flutníng og me&ferÖ
mála fyrir honum; en ekkert frumvarp kom frá
stjórninni um a& taka upp kvibdóma, einsog heitib
er í stjórnarskránni. AnnaÖ frumvarp lag&i stjórnin