Skírnir - 01.01.1852, Page 126
130
átti aö raeöa álitsskjal hennar, og máliö aö gánga
til ánnarar urnræíiu, þá sleit konúngsfulltrúinn, stipt-
amtma&ur Trampe, fundinum í nafni konúngs, og bar
fundinum á brýn, ab bæbi hefbi hanri uunife seint
og linlega aö málum þeim, sem fyrir harin voru lögb,
og ab nefndin hefbi tekib ólöglega stefnu í álitsskjali
sínu, svo ab ekki mætti þab koma til umræbu.
Flestir fundarmenn undu þessu illa, mótmæltu þeg-
ar, í því fundinum var sagt slitib, abferb konúngs-
fulltrúa, ritubu fundarforsetanum, Melsteb amtmanni,
ámælis-bréf fyrir þab hann hefbi ekki borib vib ab
halda uppi svörum fyrir fundinn og rekib ósönn
ámæli konúngsfulltrúa; þeir ritubu einnig ávarp kon-
úngi og beiddu hann rðttíngar þessara mála, og kusu
þrjá menn — Eggert Briem, Jón Gubmundsson og
Jón Sigurbsson — til þess ab fara á konúngs fund;
en fundarmenn lögbu fram ffe til fararinnar. Eggert
Briem gat ekki farib; en þeir Jónar nábu konúngs
fundi 7da december, tók hann þeim Ijúflega og tók
vib ávarpi þíngmanna, og hét ab svara því.
Af merkismönnum sem látizt hafa í Danrriörku
og á Islandi síban í vor, ab Skírnir hætti frásögunni,
teljum vðr helztan einhvern hinn einlægasta og vilja-
bezta af Islands sonum, Brynjólf Pétursson jústizráb,
og forstöbumann hinnar íslenzku stjórnardeildar, sem
andabist 18da nóvember.
Noregur og Svíþjób.
þessi ríki hafa farib meb öllu varhluta af bylt-
íngum þeim, sem hófust svo víba í Norburálfunni
1848, því bæbi hafa þau þá stjórnarskipun, sem