Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 127
131
þegnunum þykir all-vi&unanleg, þó sín sé mef)
hverju móti, og svo laga&a, ab henni má þoka áfram
og gjöra frjálslegri fyrir reglulegt samkomulag milli
stjórnarinnar og þjó&fulltrúanna, án þess uppreisn
nein þurfi til ab koma eöa bló&súthellíngar.
þegar litib er til ástandsins sem var í Noregi
fyrir 1814, og aptur til þess, hvernig þa& er nú,
þá hljóta menn a& dázt a& því, hverja ávexti frelsi
þeirra hefir bori&, ekki um lengri tíma. Noregur
er þó heldur hrjóstrugt land, fámennt og ófrjósaint,
hjá því flest önnur lönd í Evrópu, og fáir au&menn
í jafnmiklu landi hjá því ví&ast annarsta&ar, en eing-
ir í samanbur&i viö þa&, sem er í hinum voldugri
og frjósamari löndum, en landsbúar yfirhöfuÖ efna-
litlir. — En sí&an 1814, aö Noregsmenn fóru a& rá&a
sjálfir högum sínum, hafa þeir lagt á þa& alla stundan,
aö koma fjárhag sínum og skattgjaldslögum ölluin
í fast og vi&unanlegt horf, en þó ekki fariÖ svo
smásmuglega aö þessu, ab þeir hafi fyrir þab mist
sjónar á etlíngu jar&irkju, i&na&ar og verzlunar,
og annara slíkra fyrirtækja, sem mega ver&a hverju
landi sannur stofn velmegunar, og ríkissjó&num hin
árei&anlegasta uppspretta. þar er lítill sem einginn
skattur af fasteignum og féna&i, en mestar ríkis-
tekjurnar koma af neyzlugjöldum og einstaklegum
einkaleyfum, t. a. m. á brennivíns-sölu, a& mega hafa
sölu kafl'es og brennivíns í bolla- og staupatali til
gesta og umreikandi manna, o. fl. þesslei&is, en
þó einkum af tollgjöldunum; og því hvíla mestar
byr&irnar nú sem stendur á verzlunar-stö&unum, en
lendir þó a& lokum á hverjum einstökum kaup-
9“