Skírnir - 01.01.1852, Page 128
132
anda, eins bændum til sveita sem öbrum; en stjórn-
inni þykir, ab bændur eigi þaö á valdi sjálfra sín,
hvort þeir vilja baka sér álögur þessar meb því, ab
kaupa varnab þann margan sem tollgjöldin hvíla á,
en sem þeir mega þó án vera , en hún vill leggja
sem minnstar beinlínis álögur á jarbir og fénab, svo
aö hver, sá sem vill, geti varib öllu sínu til jarb-
ræktar og búsældar, meb sem minnstum þýngslum.
Hin síbustu ár voru tollgjöldin samtals 2,637,000
specíur árlega og 722,000 sp. fram yfir þaö, sem
rábgert var í áætluninni um ríkistekjurnar. Ríkis-
skuldirnar voru alls um árslokin 1850: 3,584,200
sp.; þar af voru innlendar skuldir 2,024,000, en
ab eins 1,560,200 útlendar skuldir; en um hin sömu
árslok átti og ríkissjóburinn útistandandi á vöxtum
og gegn fulln vebi 2,833,000 sp., en mestallt þab
fé hafbi verib léb á leigu til jarbabóta og til efl-
íngar ibnabar og verzlunar; svo ríkisskuldirnar voru
í raun og veru ekki nema nálægt 751,200 sp., og
má þetta þykja furbu lítib, þegar þess er gætt ann-
arsvegar, ab Noregur var í meir enn 3,000,000 sp.
skuldum þegar hann tók ab stjórna sjálfum sér, en
hinsvegar, hvab ástandib var þar mibur enn vel meb
margt slag, hjá því nú, og hvab miklu fé hefir
síban verib varib til ymsra verulegra endurbóta, til
stofnunar jarbirkjuskól?, jarbabóta-félaga, brunabóta-
sjóbar o. fl. Silfurnámurnar hjá Kóngsbergi vildu
reynast mjög arblitlar hinni fyrri stjórn, einkum á
seinni árunum; en nú er landstjórnin í Noregi búin
ab koma því lagi á, ab frá námum þessum koma
ríkissjóbnum 63,000 sp. árlega í hreinan ávinníng.
Stórþíng Noregsmanna er haldib þribja hvert