Skírnir - 01.01.1852, Page 129
133
ár, einsog kunnugt er, og var þab nú sett önd-
verblega á árinu 1851, og hélzt til 1. októbers;
komu þar til umræbu mörg merkileg mál, þau er
miklu varbafei bæbi landshag og stjórnina. þab var
eitt, ab afrábib var ab leggja járnbraut frá botni
Kristíaníu - fjarbar (Víkurinnar fornuj, og norbur
ab Mjörs, en fyrir þab eflast mjög samgaungur og
verzlun milli landsbúa upp til fjalla og fram vib sjó.
Hinn enski virkjasmibur Robert Stephenson, er vér
höfum ábur getib, er forgaungumabur ab brautar-
gerb þessari, og var tekib til hennar 8. ágúst í sum-
ar, og þá haldinn fjölmennur fundur og vegleg
veizla í minníngu þess, en verkinu síban haldib
áfram af hinu mesta fylgi fram til ársloka, því vefeur-
blí&ur, sem gengu stöbugt, leyfbu þab. Annab málib
var um breytíngu á 2. grein stjórnarskrárinnar, þann-
ig, ab Gybíngar megi koma til Noregs ; var sú breyt-
íng samþykt, og síbar, ab ákvör&unin um þab í
Norsku-lögum skyldi numin úr gildi. Eitt var um,
hvernig fullnægja ætti fyrirskipuninni í stjórnarskránni
um hina almennu hervarnarskyldu; hefir þab mál
verib rædt ábur, bæbi 1818 og 1841, á stórþíngun-
um, án þess menn þæktist geta komizt ab vibun-
anlegri niburstöbu, en nú urbu menn á eitt sáttir
meb þab, áþekt og er í Danmörku eptir hervarnar-
lögunum 1849. Mörg mál voru þaö fleiri, er komu
til umræbu og úrslita á þessu þíngi, sem oflángt
yrbi hér a& skýra frá. En mest kvab ab þeirri
uppástúngu frá stjórninni, ab stjórnarskránni yrbi
svo breytt, ab rábgjafar konúngs mætti eiga setu á
stórþínginu og eiga þátt í umræbum þess og at-
kvæbagreibslu. þab hafa rábgjafarnir ekki mátt til