Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 131
135
var þab, afe tollurinn af abfluttu korni var mínkabur
um helmíng; aptur var aukinn tollur og neyzlúgjald
af ymsum helberum óþarfa og munabarvöru, og
þarámebal lagbur 9 skildínga tollur á hvern brenni-
vínspott, sem seldur er og sopinn ; enda hefir brenni-
víns-ofdrykkjan í Noregi stórum rénab, síban stjórnin
fór svo mjög aö takmarka tilbúníng brennivíns, og
binda sölu þess einskorbubum og afgjaldsmiklum
einkaleyfum og tilfinnanleguni álögum.
I Svíaríki hefir og ríkisþíngib verib haldib á
þessu ári, og lét Oskar konúngur leggja fram fyrir
þab uppástúngur um breytíngar á hinni fornu stjórn-
arskipun Svía, ekki í þá stefnu, ab konúngsvaldið
jykist fremur en verið hefir, heldur svo, ab hins
mikla stétta-mismunar gætti ekki svo mjög, sem til
þessa hefir verib; því stjórnarskipunin þar er næsta
forn, einsog hún ber meb sér, og hlynnir næsta
mjög ab réttindum ebalmanna og svo andlegrar
stéttar, en miklu mibur ab borgara - stéttinni —
verzlunarmönnum, farmönnum og ibnabarmönnum,
— enda kvab og miklu minna ab þeirri stétt fyrr
á dögum um allan heim, enn nú, síban verzlun og
ibnabur hefir svo mjög eflzt og útbreibzt hvívetna,
og sú stétt því náb hartnær eins mikilli mentan og
aubi og allri borgaralegri þýbíngu, einsog ebalbornir
menn og andlegrar stéttar. þetta sá nú Óskar
konúngur og stjórn hans, og því vildi hann breyta
svo stjórnarskránni og skipan ríkisþíngsins, ab
borgarastéttin gæti náb jafnrétti og jafnri þýbíngu
ab tiltölu, og eptir því sem hún hefbi nú eflzt, vib
hinar stéttirnar. Öll hin frjálslyndari blöb studdu
mjög þetta mál, og þegar þab kom fyrir ríkisþíngib