Skírnir - 01.01.1852, Blaðsíða 132
136
þá urðu margir til a& stybja þab, og meíal þeirra
ebalmabur einn, Lageibjelle greifi; bar hann upp
miklar breytíngar við frumvarp stjórnarinnar, sem
voru í næsta frjálslega stefnu, en héldu þó afe hinu
leytinu fast vife undirstöfeu-atrifei hinnar fornu stjórn-
arskipunar, en kosníngarnar til þess ríkisþíngs er
hann stakk uppá, og vildi kalla uRik s nam n d”
(ríkisnefnd), skvldi vera nokkru frjálslegri enn fyrri,
skyldi hver hinna 4ra stéttanna, afeall, kennimanna-
stétt, borgarar og bændur, kjósa 75 fulltrúa, svo
á þínginu ætti setu alls 300. En hvorki gat kon-
úngsfrumvarpinu né þessum uppástúngum Lager-
bjelke’s orfeife framgengt áþínginu; því einmitt stétta-
munur sá, sem á sér þar nú staö, varfe enn, og
mun lengi verfea, því til fyrirstöfeu afe þesskonar
breytíngar komist á stjórnarskipunina, sem aufesjá-
anlega lúta afe því afe nema í burtu þenna stétta-
mun. En um þau mál önnur, er fyrir komu á
ríkisþínginu, þykir hér ekki þörf afe fjölyrfea, og má
nægja afe geta þess, afe ýmislegt var gjört afe lög-
um: um rýmkun á verzlun, bæfei mefe því afe aftaka
bann þafe, er lá á innflutníngi ýmiskonar varníngs til
landsins, t. a. m. á brennivíni, og mefe tilslökun á
tolli af hinum og þessum útlendum varnafei.
A þessu ári var óáran mikil norfean til í Sví-
þjófe, og kvafe mest afe því á Vermalandi. Var þafe
vífea, afe axife var tekiö afe eins hálfþroska og mefe
grænum kjarnanum, og malafe mefe hysminu og bakafe
til matar. Varfe húngursneyfein svo megn um tíma,
afe hún þrýsti mönnum til enna mestu illræfeisverka,
og er þafe haft í sögum, afe mafeur einn hafi setife
um stúlku hálfvaxna, sem fór frá mylnu einni mefe