Skírnir - 01.01.1852, Síða 135
139
jar&arlób, ebur og byggja upp og rækta ey&ilönd,
en hafa ekki sjálfir fé til þess. Hefir me& þessu
áunnizt, a& sí&an hafa verib ræktub mikil lönd og
hreyzt í blómlega akra sem ábur voru fen og for-
æí>i, en ótal atvinnulausra manna fengib nóg ab
starfa. í líka stefnu fór uppástúnga sú, sem stjórnin
bar upp fyrir þíngin í fyrra, til endurbóta og aukn-
íngar á tekjum ríkisins, því annarsvegar voru skuldir
allmiklar, en hinsvegar þurfti og talsvert fé til endur-
bóta þeirra, sem alltaf var látib ver&a framgengt.
Nú hugbi stjórnin á hinn bóginn, ab allri hinni efna-
minni alþýbu væri full-íþýngt meíi álögum undir,
og því mætti þær ekki auka, en aufemenn kæmist
miklu lettar af ab tiltölu, og stúngu þeir því uppá
nýjum skatti af enum stærri fasteignum, og svo
lausafé, sem geingi a& erfbum, hvort sem væri til
afkvæmis e&ur útarfa; rá&gjör&i stjórnin ab ríkis-
sjófenum mundi á þann veg aukast tekjur um hálfa
þribju millíón árlega, einúngis af þeim örfum sem
til afkvæma geingi. En hver erfíngi átti ab vinna
eif> a?> því, aí> rétt væri sagt til lausafjárins. En
þegar þetta frumvarp kom fyrir þíng þjóbfulltrúanna,
þá mætti þab þegar megnri mótstö&u lijá öllum
hinum efnabri mönnum, og var stúngife þar uppá
svo verulegum brevtíngum, sem voru samþyktar,
ab herra Rogier og embættisbræ&ur hans þóktust
hljóta a& leggja ni&ur völdin. En af því konúngur
gat ekki fengib neitt þab rá&aneyti, sem li& var í,
þá hélt hann þeim Rogier kyrrum fyrst um sinn,
og lét leggja máli& fyrir höf&íngja þíngiS, en því
reiddi þar af á hina sömu lei&, og lög&u þá rá&-
gjafarnir algjört ni&ur völdin. En konúngur tók sér