Skírnir - 01.01.1852, Side 136
140
þá annab rábaneyti til brábabyrgSar, en síban tók
hann þab til brag&s, a& hann sag&i höf&íngja-þíng-
inu slitib og lét kjósa til þess á ný, og svo leggja
fyrir þab frumvarpib, en þar var fallizt á þab meb
ab eins lítilvægum breytíngum, og eins varb þegar
þaí) gekk þa&an aptur fyrir þíng fulltrúanna. En
þá tóku þeir Rogier Frére aptur vií) rá&gjafa-stjórn-
inni, og líkaíii þab reyndar öllum vel.
Fjöldi þeirra, sem Lobvík Napóleon rak úr landi
undir árslokin, leitubu hælis og gri&asta&ar í Bel-
gíu, og var þeim þar vel tekiö.
A Spáni veitir frelsinu tregt ab festa öflugar
rætur, og ber margt til þess: landslý&urinn mjög
fastheldinn vi& forna si&u, hin svartasta katólska og
vanþekkíng, þrátt fyrir yfirmerg& klerka og kanúka,
en þeir eru sannarlegt átumein, gjöra líti& anna&
en halda vi& hjátrú og hégiljum me&al almúgans,
og láta hann ala sig, ónýta menn a& öllu; en kon-
úngsætt sú, er a& ríkjum situr, fremur hneig& til
einræ&is þess og alveldis - stjórnar, er hún heíir
haft um margar aldir landinu til óhamíngju, fram
á Jiessa öld. þa& bætir og ekki um, aö Kristín
drotníng, mó&ir Isabellu drotníngar, er ágjörn mjög,
og leitast vi& a& ná til sín á allan veg sem mestu
fé, bæ&i úr ríkissjó&num og í vi&skiptum vi& afcra;
hún er nú gipt aptur Munnoz, hertoga af Rían-
zares. Bravo Murillo er enn æ&sti rá&gjafi Isa-
bellu drotníngar, og þykir a& honum veiti seint og
erfitt a& bæta úr þeirri miklu peníngaeklu ríkisins,
sem hann lét svo drýgilega um a& hann mundi
gjöra, þegar hann tók vi& völdum eptir Narvaez;
hefir Murillo a& vísu verifc ódeigur a& stínga uppá