Skírnir - 01.01.1852, Page 137
141
ymsum álögurn og tollum, sem aldrei hai'a átt sér
stab fyrri, en þær uppástúngur hafa ilestar veri&
svo óeblilegar og óvanalegar, ab þær hafa fallib um
sjálfar sig. Bæbi af þessum abtektum stjórnarinnar
og íleirum, gjörbust allmikil og föst samtök í þíng-
inu (Cortes) gegn henni; en Murillo kom þá drotn-
íngu til ab hleypa upp þínginu í apríl, og láta kjósa
til þess á ný, og hugibi stjórnin ab geta þá komiö
svo ár sinni fyrir borb, a& kosnir yrbi þeir, sem
henni væri hlibdrægari, enda virtist svo meb fyrsta,
þegar þetta nýkosna þíng kom aptur saman í júní;
en þegar á haustib leib, fór aptur ab brydda á hin-
um sömu mótspyrnum gegn stjórninni í þíngunum,
og hélzt þab, þó rábgjafarnir færi þá ab slá nokkufe
undan meb uppástúngur sínar, og rýmka nokkub,
bæbi um abra atvinnuvegi og svo verzlun, er hún
létti nokkub á tolli á ymsum aðfluttum varníngi og
þarámebal á saltfiski. Rígur þessi hélzt fram í de-
cember, þartil spurbist um stjórnarbreytínguna á
Frakklandi; en þá dró stjórnin ab sér mikib herlib,
batt allt í Madrid og hérubunum þar í grend hinni
nákvæmustu lögréglugæzlu, og fór smámsaman aí>
láta þíngib skilja, ab henni væri ekki allfjarri skapi
ab hleypa því upp. Um þetta leyti kom Narvaez
til Madridar öllurn á óvart; tók Isabella drotníng
honum tveim höndum, og átti einatt lángt eintal
vib hann, en var úr því öllu færri til Murillo; var
og þínginu sagt slitib um þab leiti. Utaf öllu þessu
spannst sá orörómur, afe hann mundi hljóta aö leggja
nibur stjórnarvöldin, en aí> drotníng ætlabi ab taka
Narvaez aptur sér til æösta rábgjafa. En ekki reynd-
ist þetta svo þegar frá leib; því Narvaez fór eptir