Skírnir - 01.01.1852, Síða 138
142
árslokin aptur til Englands, en Bravo Murillo sat
ab völdum sem fyrri.
En þó þannig héti allt frifesamt ab kalla heima
fyrir á Spáni, þá var ekki því aö skipta í nýlend-
unum, sem enn þá lúta veldi þess. Víkíngar nokkrir
vöktu til uppreisnar á Súlu-eyjunum í Austur-
heimi; sá eyjaklasi er talinn með Philippín-eyjunum
sem lengi hafa legib undir Spán, og eru í austur-
landnorbur af Indlandi. Vannst víkíngum mikib
á meí) fyrsta, svo ab þeir voru ab mestu búnir ab
leggja undir sig Súlu-eyjar. En jarlinn á Philipp-
ínum dró ab sér allí þab lib er hann gat, og fór
ímóti víkíngum, og átti vib þá margar orustur, en
þeir urbu um síbir svo yfirbugabir, aí) þeir urbu ab
hrökkva burt af eyjunum, og höfbu ábur bebib
mikib manntjón.
En iniklu kvab meira ab óeyrbum þeim og
uppreisnum, sem gjörbust á Cuba í Vesturindíum
árib sem leib; þab er mikib ey-land og frjósamt,
einsog kunnugt er, og liggur einkar vel vib allri
verzlan. Var þab fyrst á orbi, ab innlendir menn
hefbi helzt hafib uppreisnina og viljab rífa sig undan
yfirrábum Spánverja en stofna þjóbríki; en hitt
virbist réttara, ab mest hafi gengizt fyrir því út-
lendir menn, einkum þeir ymsu tlóttamenn, sem
höfbu leitab gribastabar í sybri hluta Bandaríkjanna;
og víst var um það, ab stjórnin þar aptrabi á ymsan
veg, og svo sem hún gat, öllum þeim samtökum
og framkvæmdum í því efni, sem hún komst ab.
Lopez hét sá, sem fyrir uppreisnarmönnum var,
spanskur mabur ab kyni og fullhugi; og meb því
landsbúar tóku vel máli hans meb fyrsta, en honum