Skírnir - 01.01.1852, Qupperneq 139
143
kom og fyrst í staf) nokkur styrkur frá samtökum
þeim, er vér áfeur gátum, í Bandaríkjunum, þávannst
honum vel á meö fyrsta og sigrafist hann opt á mönr.-
um stjórnarinnar, sem móti honum voru sendir; en
af því hann þraut bæfei fé og mannatla þá frá leife,
varfe hann afe hörfa undan til óbygfea; en þar leife hann
húngur og vosbúfe, svo Iife hans fækkafei mjög, og afe
sífeustu var hann handtekinn og drepinn. En
spanska stjórnin grunafei stöfeugt stjórn Bandaríkj-
anna um, afe hún mundi ekki jafn-trygg sem hún
léti, og mundi vilja leita á afe ná undir sig Cuba,
og því leitafei spanska stjórnin lifes hjá Enskum og
Frökkum, um afe þeir legfei til næg herskip til aö
verja Cnba hver sem á leitafei, og hétu þeir því.
1 Portúgal bryddi þegar í byrjun ársins 1850
meir og meir á ógefei því og vantrausti, er allur
þorri manna haffei á æösta ráfegjafa Mariu drotníngar,
Costa Cabral, greifa af Thomar. Var Sylva Cabral
brófeir hans hvafe frernstur allra, afe róa undir aö ala
óbeit manna á honum; en þeir höffeu verife fullir
fjandmenn, bræfeurnir, sífean 1848. En þó Sylva
ynnist þetta á, þá var liann litlu betur þokkafeur
enn Costa, og fæstir girntust þau skipti, afe hann
slepti völdum til þess hinn tæki viö. Enda má vera,
afe Costa heffei haldife völdunum, úr því hann var
nú búinn aö koma svo ár sinni fyrir borfe, afe eingi
veruleg samtök voru í fulltrúa - þinginu QCortes)
gegn honum, heffei ekki annar mafeur skorizt alvar-
lega í, en þaö var hertuginn af Saldanha, hin sami
sem gekkst öflugast fyrir því, aö hrekja Don Mi-
guel frá ríkjum í Portúgal hérna um áriö, mesti
fullhugi og ágætismafeur, eins og forfafeir hans,