Skírnir - 01.01.1852, Side 142
146
ásamt, ao þeim bæri ekki afc hiutazt til um hina
innri stjiirn í Portúgal, og fór einnig franska stjórnin
ofanaf þessu, fyrir milligaungu Englands. Nú fór
ab vísu herliB sjálfrar stjórnarinnar í Portúgal til
móts vií) Saldanha, og settist um Oportoborg, til
þess ab ná henni aptur undir drotníngu, en þeim
vanst ekkert á vi& hann og borgarmenn. Drotníng
reyndi nú um síbir þab, sem fyrr hef&i átt aö vera,
aB láta Thomar leggja ni&ur völdin, og taka a&ra
rá&gjafa í stab hinna, sem meB honum voru, en
Saldanha líkabi ekki vi& þá, og ritaÖi drotníngu
nöfn þeirra manna, sem hann vildi aB yr&i ráBgjafar,
og kvabst ekki líba, aö til þess væri teknir ein-
dregnir áhángendur Thomars, þeir er aB öllum lík-
indum kæmi honum til valda aB missiri liísnu.
Drotníng mátti þá til a<b láta undan og kjósa þá til
ráftgjafa sem Saldanha vildi; en sjálfan hann bab
hún vera oddvita þeirra; þab vildi Saldanha ekki,
heldur a& eins vera æBsti herforíngi í stab konúngs,
sem lagBi nibur herstjórnar völdin. FrelsisblöBin
voru á hinn bóginn harByrt viB stjórnina útaf öllum
þessum aBtektum, og sögBu drotníngu hollast a&
fylgja aB öllu rá&um Saldanha, ef hún vildi sitja
kyr a& völdum; en þa& vita menn ekki me& vissu
hvort var satt, þó á því léki or&, a& hann hef&i um
sömu mundir rá&lagt drotningu a& leggja ni&ur völdin
til handa syni hennar 14 vetra. En ekki þor&i Sal-
danha enn a& trúa stjórninni né halda til Lisbonar,
heldur dró hann a& sér allan meginherinn nor&ur
til Oporto og haf&ist þar vi& um hrí&; enda voru
og vinir stjórnarinnar og þeir bræ&ur Sylva og Costa
Cabral, — en þeir voru nú or&nir á þa& sáttir, aö