Skírnir - 01.01.1852, Síða 143
147
gjörast bá&ir mótstöímmenn Saldanha — e’kki ibju-
lausir, og stóbu á drotníngu um, ab hún svipti hann
öllum embættum, því elia rébi hann einn öllu í
ríkinu en ekki hún. Enda rébist og drotníng í
þaf), ab svipta hann öllum embættum og yfirstjórn
mef) opnu bréfi 13. maí, og bar þab fyrir, aB hann
hafbi um hríb veitt hermanna- og önnur embætti,
einsog einvaldur væri. En ekki lei& á laungu á&ur
drotníng gjörbi ógilt þetta bréf sitt meb ö&ru bréfi,
og stabfesti hún þá allar embættis-veitíngar, þær er
frá Saldanha voru, í nafni stjórnarinnar.
Saldanha fór skömmu þar eptir til Lissbonar,
til þess a& hlutast sjálfur til um ab stjórnin færi
vel fram og eptir tilætlun hans, og afrekabi hann
þá afar margt til þess ab koma af ólagi því og
óreglu, sem á var komin. Hann gekkst fyrir ab
nefnd var sett, til þess ab endurskoba og stínga
uppá umbótum á kosníngarlögunum, svo ab stjórnin
gæti ekki átt jafn-mikinn hlut ab því hverjir kosnir
væri, eins og lil þessa; var þar stúngib uppá miklu
frjálslegri'kosníngum, þó þær væri tvöfaldar, og
eptir þeim kosib í bráb til nýs fulltrúaþíngs, er kom
saman í haust, og virtist sem þær kosníngar helbi
vel tekizt og frjálslega. Nokkru fyrri hófu hermenn
þeir, er höfbu stöbvar í kastalanum Elvas, uppreisn
á móti Saldanha og hans tlokki, og var mælt, ab
Sylva Cabral mundi hafa róib ab því, en brátt sef-
abist uppreisn sú, svo ekkert varb úr henni. Ab
öbru leyti fór allt í Portúgal vel og fribsamlega
fram undir árslokin.
Af því sem vib hefir borib í T y rkj a-löndunum
10